Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 25
25 doktors Kr. Kálunds II, bls. 226—231 og við ritgjörð sama manns í Árb. for nord. oldkyndighed 1882 um íslenzkar fornleifar á bls. 93—96, en auk þess hefi jeg kynnt mjer hið merkasta af því, sem áður hefir verið skrifað um hurðina. Hurðin er 3 álnir 7 þuml. á hæð og á breidd 1 alin 14 þuml., og er úr rauðleitri barrviðartegund með stórgerðum rákum eða æð- um. Á miðri hurðinni er stór hurðarhringur og smelt í silfri. Tvær upphlej'ptar myndir eru skornar á hurðina, önnur fyrir ofan hring- inn en önnur fyrir neðan, og erubáðar kringlóttar eða hringmynd- aðar. í neðri kringlunni er mynd af 4 drekum, sem vefjast hver um annan í svo flókna bendu, að auganu veitir örðugt að greiða þá í sundur ; höfuðin á drekunum snúa öll út á við og bíta þeir í sporð' sinn, og hröklast sporðurinn til hliðar út úr þeim, vefur sig utan um hálsinn og mjókkar í endann ; hver dreki hefir tvo vængi, sem ganga uppúr þeirri bugðudrekans,sem erfjærst höfðinu,(o: upp úrbak- inu), og breiðast út tilbeggja hliða, eins og drekinn vilji fljúga; á kviðn- um að innanverðu gagnvart vængjunum hefir hver dreki 2 fætur, og mætast allir fæturnir í miðri myndinni og vefjast þar hver um annan. þ>að er kynlegt að horfa á þenna drekadróma. Fyrst vill- ist augað innan um bugður drekanna, sem ganga hver undir aðra og yfir á víxl, og maður á bágt raeð að átta sig, eins og maður sje í völundarhúsi. En bráðum lærir augað að greina sundur drek- ana ; maður sjer þá alla í einu og hvern um sig með höfðum vængj- um og klóm. það er eitthvað djöfullegt (dæmóniskt) f þessum fjór- um ferlfkjum, en allt er bundið og fjötrað, svo enginn af drekun- um getur hreyft neitt nema sporðinn. Manni dettur í hug hinn bundni Loki. J>að er eins og íþróttamaðurinn hafi viljað sýna, hvernig hin illu öfl binda og fjötra hvert annað. þessir ormahnút- ar eru.einkennilegir fyrir Norðurlönd, og nokkuð líkt kemur snemma á tímum fyrir í íþrótt íra. í hinum efra myndabaugi hurðarinnar eru tvær myndir, önnur fyrir ofan en hin fyrir neðan þverstryk það, sem gengur yfir miðj- an bauginn og skiptir honum í tvo jafna parta. Fyrir neðan stryk- ið sjest dreki, sem er líkur að sköpulagi drekum þeim, sem mynd- aðir eru í neðra baugnum, og hefir vængi og tvo fætur eins og þeir. Sporður drekans vefst utan um aptari hluta ljóns, sem drekinn hef- ir hremmt, en á miðri myndinni sjest riddari með hjálm, skjöld og sverð á hestbaki, og rekur hann sverð sitt gegnum orminn miðjan og bjargar svo ljóninu. Undir kvið drekans sjást lítil trje, sem sýna, að þetta fer fram úti f skógi, og til hægri handar vex upp stórt tq'e, sem vefur sig utan um hálsinn á orminum, svo að hann getur ekki snúið sjer við til að bfta riddarann, og úr þessu trje neðan til gengur grein, sem hringar sig utan um annan fótinn á orminum, 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.