Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 5
5 ástæðum. Landamerki Brekku, þau sem eru þann dag í dag, segja hjer bezt til; þau eru hjer að ofanverðu svo eðlileg sem framast má verða. í sömu átt bendir og það, að Brekkudalur heitir ekki nema Brekku megin við ána, því að það sýnir, að Brekka hefir f ómuna tíð átt land að ánni en ekki yfir um hana. Auk þess sjest það á sögunni, sem áður er sagt, að Ljótr hefir átt land þar á móti hinumegin jpverár, þar sem Háls nú á land, og er það í þessu tilliti eptirtektavert, að Háls hefir í ómuna tíð fylgt Sæbóls- eigninni, því að hann er talin eign Sæbólskirkju bæði í jarðabók Árna Magnússonar og í Wilchins máldaga1. far sem því Landn. segir, að Osómi hafi runnið milli landa þeirra Ljóts og Gríms, þá er ekki um að villast ; annaðhvort hlýtur Osómi að vera aðaláin (Langá eða Sandsá) eða jpverá, og þá eflaust heldur fverá, þvíað það væri undarlegt og alls eigi samkvæmt vestfirzkri málsvenju, ef aðaláin á sandinum væri kölluð lækur. þverá þessi rennur af Brekkudal í litlum fossi niður á eyrar þær, sem liggja að austan- verðu við Langá, og fellur þaðan eptir eyrunum niður 1 Langá á milli bæjanna Háls og Brekku. Ut frá ánni norður að Brekku ganga sljettar eyrar, og virðist það einkar vel til fallið að stífla ána rjett fyrir neðan fossinn og veita henni svo út eptir eyrunum. En Landn. segir, að Grímr hafi grafið land Ljóts. J>að er þó auðsjeð, að sagan á hjer ekki við, að Grímr hafi veitt Osóma yfir land Ljóts á sitt land, þvf að hún tekur það beinlfnis fram, að lækurinn hafi runnið milli landa þeirra. þ>að mun því eiga að skilja þetta svo, sem sagan segi, að Grfmr hafi grafið Ljóts land til þess að fá efni í stíflugarð fyrir ána, og er þá allt eðlilegt. Staður þessi í Landn. er merkilegur af því, að hann er einhver sá elzti, þar sem talað er um vatnsveitingar hjer á landi, og er það fróðlegt að bera hann saman við ýmsa staði í Grágás, þar sem talað er um vatnsveitingar, t. a. m. Staðarhólsbók § 413 (í útgáfu V. Finsens) og Konungsbók (útg. sama manns) § 187: „Maðr á ok at gera stíflor í enge því, er hann á í annars landi, ef hann vill, ok grafa enge sitt til, ok veita svá vatn á enget“. Sbr. einnig Staðarhólsbók § 421, og Konungsbók § 191. Guðbrandur Vigfússon heldur i Safni til sögu íslands I. bls. 366, að Ljótr hinn spaki hafi verið veginn um 1002—1003, og mun það láta nærri sanni. |>ó vil jeg benda á það, að Grjótgarðr afi Ljóts með engu móti getur verið Grjótgarðr Herlaugsson ætt- faðir Hlaðajarla, því að hann er ýmist nefndur Naumdælajarl eða Háleygjajarl en ekki Hlaðajarl eins og þessi, og þar að auki deyr Grjótgarðr Háleygjajarl löngu fyrir 900, fráleitt seinna en um 860, svo 1) í ágætu hdr. af Wilchins máldaga, sem jeg á, stendur svo : »Kirkjan að Sæbóli á land undir Hálsú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.