Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 6
6 að það getur ekki staðizt, að dóttir hans sje móðir Ljóts, sem er veginn um árið iooo. Jeg tel víst, að Grjótgarðr afi Ljóts sje Grjótgarðr Hákonarson Hlaðajarls Grjótgarðssonar Háleygjajarls, sá hinn sami, sem brendi inni Sigurð Hlaðajarl bróður sinn árið 962 ásamt Haraldi konungi Gráfeld og Erlendi bróður hans. þ>eir Haraldr höfðu heitið Grjótgarði jarlsnafni, ef hann færi með þeim að bróður sínum, og það er ýmislegt, sem mælir með því, að hann hafi borið jarlsnafn eptir dauða Sigurðar, þangað til Hákon jarl, sonur Sigurðar, rjeð hann af dögum og hefndi svo föður síns nokkrum árum siðar1. þ>að kemur vel heim, að Ljótr hafi verið dóttursonur þessa Grjótgarðs og eins hitt, að Ásdis systir Ljóts er móðir Úlfs stallara, sem dó 1066 og eflaust er fæddur um eða nokkru fyrir árið 1000. Næsta dag (5. ágúst) fór jeg frá Sæbóli að skoða „Ingjalds- haug“ upp á fjall það, sem Barði heitir, vestur frá bænum, og fór Guðmundur bóndi Hagalín með mjer með tvo sonu sina og einn vinnumann. Við riðum fyrst upp svonefndan Skáladal og upp eptir fjallshliðinni, svo langt sem hægt var að komast ríðandi. J>á skildum við eptir hestana og gengum. J>egar við komum upp á fjallið, gjörði á okkur dimma þoku, og var það þvi líkast sem haugbúinn vildi veijast áleitni okkar. Samt fundum við fljótt haug- inn. Hann er vestan til í melhól einum, sem stendur nokkuð fyrir ofan fjallsbrún í suðvestur upp af Skáladal. þ>að hefir áður verið grafið vestantil í dysina, og virðist sú gröf hafa verið allt að þvi 2 ál. á lengd, og var það þessi gröf, sem Guðmundur hafði grafið, og allt með sömu ummerkjum, eins og hann skildi við það. Jeg kannaði hólinn i kring um dysina og var grafin ein lítil gröf ofan í hann, og sást að hann var tilbúinn af náttúrunni úr malargrjóti einu. Beggja megin við gröf þá, sem áður var grafin sjest greini- leg hleðsla úr heldur litlu hellugrjóti með moldarlögum á milli, og hafa lögin í veggjunum því verið úr torfi og hellum á víxl. Jeg ljet halda áfram greptinum austur á við, þar sem áður hafði verið hætt, og ljet hreinsa smátt og smátt ofan af milli hleðslanna að innan, þangað til komið var ofan í harðan melinn. Hleðslur fund- ust greinilegar beggja vegna við þessa gröf eins og hina fyrri og með sömu einkennum, en allar vóru þær þó talsvert úr lagi gengn- ar og höfðu fallið inn. Greptinum var haldið áfram austur eptir, þangað til við rákumst á grjóthleðslu þá, sem lokaði þvert fyrir endann á dysinni að austan. J>essi hleðsla var með sömu einkenn- um og hliðarveggirnir á dysinni, lög af grjóti og torfi eða mold á víxl, og stóð hún hjer um bil þar sem hæst bar á hólnum, þannig að dysin náði eigi nema inn í miðjan hólinn. J>essi þverveggur að 1) Sbr. Munch: Dét norske folks hist. I, 2, bls. 27—29.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.