Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 47
45 Sandafells, fað er nú auðsjáanlega óeiginlegt að telja með daln- um fjalllendið kring um hann ; en það getur staðizt með því, að hinir innstu bæir hafi talið landeign sína til Sandafells, og hinir yztu til J>verár. f>að er og svo, að Hagi og Asólfsstaðir, sem enn eru byggðir, eiga land til þ>verár. Lílca segja munnmæli, að Stöng hafi átt land til Skúmstungnaár en Steinastaðir til Sandafells, og að Hjalti Skeggjason hafi átt útibú eða selstöðu uppi á Álpta- völlum, en hann bjó, að sögn, á Skeljastöðum. Frá bæjum fjórsárdals, að fornu og nýju, skal nú skýrt eptir röð, og svo glögglega sem föng eru á: i. Hagi er enn í dag talinn með „dalbæjunum", en hann stendur þó ekki í þ>jórsárdal sjálfum, því varla getur kallazt, að hann nái lengra en fram að Gaukshöfða ; samt munu menn hafa tileinkað dalnum alla hlíð Hagafjalls suðaustan megin, en það kemur fyrir sama, því Hagi stendur sunnan undir fjallinu. En það mun raunar vera svo til komið, að bærinn hefir áður staðið dálítið austar og inn með fjallinu, og þannig getað talizt með „dalbæjun- um“. Svo segir Landnámab. (5. p. 11. k.): „þ>orbjörn laxakarl nam fjórsárdal allan ok Gnúpverjahrepp allan ofan tilKálfár ok bjó inn fyrsta vetr at Miðhúsum ; hann hafði þrjár vetrsetur, áðr hann kom í Haga. þ>ar bjó hann til dauðadags“. Líklegast þykir, að forbjörn hafi verið annan veturinn að Hofi, en hinn þriðja undir Ntípih Nú segja munnmæli: að þriðja veturinn varð þ>orbjörn bjargarlaus fyrir sauði sína ; hann rjeð það af að reka þá til fjalls — því hon- um höfðu reynzt því betri landkostir sem ofar var, — þá fann hann auða jörð í brekkunum suðaustan í Hagafjalli framarlega. þ>ær kallaði hann Líknarbrekkur, af því þær líknuðu sauðum hans. þ>á sást hvergi steinn nema gnípa ein efst á brekkunum ; hana kallaði hann Líkný (eða Likn-ný). Nú eru hamrar fyrir ofan brekkurnar, þó ekki mjög brattir, en gnípan skagar fram úr alþakin litunar- mosa. Hún er nú kölluð Lykný og brekkurnar Lyknýarbrekkur. Um vorið færði |>orbjörn bú sitt þangað, og kallaði bæ sinn Haga, segja munnmælin. þ>að er mjög líklegt, að hann hafi sett bæinn undir hinar fögru Líknarbrekkur; má og vera hann hafi haft á- trúnað á gnípunni, og sje þaðan sprottin sú sögn, sem líka er til, að Lykný sje skessa, er hafi orðið að steini, er hún vildi draga fjallið fram að ánni og lykja veginn inn í dalinn (verndarvættur dalsins). Á flötunum undir brekkunum, lftið vestar en beint niður undan Lykný, er rúst, sem ætla má að sje af bæ jporbjarnar. Auð- sjáanlega er það bæjarrúst, og hefir hjer um bil sömu lögun sem 1) Menn þorbjarnar hafa svo fengið löndin. Sá er bjó undir Núpi hefir ef til vill verið heygður í Skiphól hjá Minna-Núpi. það er dálítill kringlóttur hóll með dæld í kollinum, sem sýnir að grafið hefir verið í hann. Nafnið má hafa fornan uppruna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.