Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 83
77 á því, sem mér þótti þurfa viðkomandi þeim atburðum, sem hér hafa gerzt í fornöld; enn eg hafði komið hér í dalinn fyrir löngu áðr og kynt mér þetta að miklu leyti, og skrifað upp. Varð mér það og hér að notum; eg kom á alla bœi í dalnum, nema Bakka- kot, og fékk ýmsa hluti til forngripasafnsins1. Enn þegar hér er komið, víkr sögunni að Laxdœla sögu um hríð. Ferð þeirra Þorgils Höllusonar um Borgarfjörð, og víg Helga Harðbeinssonar. Allri þessari ferð er lýst svo vel í Laxd. s., að auðséð er, að ritari sögunnar hefir haft mjög greinilega sögn að fara eftir, og jafnvel sýnist hann að hafa verið þessum stöðum, sem hér rœðir um, mjög kunnugr, og mun þó Laxd. s. rituð vestr í Breiðafirði, þar sem alt hennar aðalefni gerist; þetta kynni að benda á það, að vorir merkustu söguritarar hafi rannsakað sögustaðina, þ. e. komið sjálfir á hina helztu staði, sem þeir viðburðir gerðust, er þeir vildu nákvæmlega lýsa, áðr enn þeir rituðu sögurnar. Enn hafi þeir ekki gert þetta, þá er það ljós vottr um, hvað hin munn- lega frásögn hefir verið áreiðanleg, þar sem sýnt verðr fram á, að alt stendr heima, þegar rannsakað er. Lýsing smalamannsins, er þeir þorgils sátu að dagverðinum, er hér svo vel sögð, að það er eitt af hinu snildarlegasta, sem kemr fyrir í sögum vorum. Eg skal nú hér tala um alt það í heild sinni, er við kemr þessari ferð, þótt sumt sé rannsakað síðar enn hér er komið ; enn það af þessari leið, sem eg ekki fór nú, hefi eg farið áðr, og sumt oftar enn einu sinni. Helgi Harðbeinsson bjó að Vatnshorni. Hann var mikill maðr, og hafði verið að vígi Bolla með Olafssonum, og borið af honum banaorð. þ>ess vegna var þangað snúið hefndum eftir ráðum Snorra goða. þorgiis Hölluson bjó í Tungu í Hörðadal. Sá dalr gengr upp frá Hvammsfirði, og er syðstr af Breiðafjarðardölum. í hon- um standa 12 bœir. Tunga heitir sama nafni enn, og stendr fyrir miðjum Hörðadal í tungunni milli Tífilsdals og Laugardals. Báð- ir þessir dalir ganga upp af Hörðadal; það sést af sögunni, að 1) Eg skal og geta þess, að í Botni fékk eg part af birkirót mikilli með stofni alldigrum. Hún hefir verið svo stór, þegar hún var heil, að vel hefði mátt hafa hana í kné í stórt skip. Rót þessa hafði brotið upp úr árbakk- anum. það var í Botni, sem Landnb. bls. 47 talar um, að bygt hafi ver- ið hafskip: »þar var þá svá stórr skógr, at hann gjörði þar af hafskip, ok hlóð, þar sem nú heitir Hlaðhamarr«. Hlaðhamrar heita þar enn sunnan til í Botnsvogunum. Eg hefi og fengið ýms skírteini nýlega um, að skógar hafi verið hér sumstaðar miklu stœrri áðr, enn eg hafði jafnvel haldið, og það enda ásíðari öldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.