Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 146
140
þar sem nu Lögrettan stendr,
anno 1700, var bud þorgeirs
Liósvetnínga-goda, sem var Lög-
madr Islendínga sá fimti. Hann
sagde upp christna trú þat ár
10001.
Kross-skard, hvar í fordum stód
vígdr kross, einn edr tveir, er
upp undan Lögrettunni, nærsta
skard fyrir nordan Snorra-búd.
Hæd -|-ins var eptir hæd Olafs
kgs Trigguasonar, og Hiallta
Skeggiasonar.
En hladsla þar á milli á giá-
barminum, var ádr fiórdungs-
doma þíngstadr.
Snorra Goda búd var i vest-
ara skardinu nordan til vid reid-
götu uppí Almannagiá, at Kara-
stadastig.
Á hólnum sunnan til vid Snorra
bud, og reidgötuna at stefna á
þ>íngvelli, var búd Eiólfs Böl-
verkssonar.
.Giszors hvita búd var þar sem
amtmanns búd er 1700.
Geirs goda búd var nærst fyrir
austan hana, þar var Christophers
Heidemanns búd.
Höskuldar Dalakolls búd var
millum Öxarár og Geirs goda
búdar.
Asgríms Ellidagrímssonar búd
var upp at giánni, móts vid
Giszors hvíta búd
en þar sem lögrjettan stóð 1700
var búð forgeirs Ljósvetninga
goða, sem upp sagði kristinndóm-
inn.
Krossskarð, hvers hæð var
eptir Olafi kóngi Tryggvasyni,
það skarð er næst fyrir norðan
Snorrabúð,
en hleðsla, sem þar á milli er á
gjábarminum, var áðr fjórðungs-
dóma þingstaður.
En á hól sunnan við Snorra-
búð, að stefna á þúngvelli, var
búð Eyjólfs Bölverkssonar;
en þar, sem nú er amtmanns-
búð, var áður Gissurar hvíta,
en næst fyrir norðan kölluð
Hedemannsbúð var áður Geirs
goða.
Höskuldar Dalakollssonar búð
millum árinnar og Geirs goða2.
Ásgríms Elliðagrímssonar (búð)
var upp að gjánni móts við amt-
manns búð.
1) Kál. II. 405 bœtir við: Christner menn og Heidnér lögdu under
hans urskurd: Enn med Christne boded komu ut Gizor Hvite og Hiallte
Skeggiason i tid Olafs K. Tryggvasonar.
2) þessi grein stendr í þjóðólfi á eftir greininni um búð Egils Skalla-
grímssonar.