Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 117
111 „Gufu-skála“, að það er ekki rétt, enn sagan nefnir þá ekki nema einu sinni, og getr því ekki leiðrétt það. Enn hvað viðvíkr því, sem eg held að hér eigi að bœta inn í, þá skal eg láta hvern ráða sinni meiningu, enn eg skil það ekki ella, nema hér eigi að standa eitthvað þessu likt; eg held ekki með því að gera miklar breytingar í sögum, eins og eg hefi oft áðr sagt. pað er tómt neyð- ar úrræði, og á ekki að gerast nema óumflýjanlegt sé. pað skyldi því gleðja mig, ef einhver gæti leiðrétt þenna stað, svo betr fœri, enn þá verðr það að vera bygt á betri rökum, enn hér er gert, og eiga betr við samkvæmt því, sem hér til hagar. Hinum upphaf- lega söguritara mun hér ekki vera um að kenna, þvíað Öll þessi ferð þ'órðar er vel og skilmerkilega rituð, eins og Sturlunga saga er vanalega ljós í frásögn sinni, að fráteknu því, er kann að vera af- lagað. f>að má jafnvel leiða rök að því, að þessi kafli er ritaðr í Borgarfirði, eða þá af þeim manni, sem þar var svo mjög kunn- ugr, að hann hefir hlotið að eiga þar heima um hríð. Hér eru höfð borgfirzk orðatiltœki um Hvítá, t. d. þetta: „ok ætlaði yfir á at Grófar-vaði“. f>annig er sagt enn í dag, t. d.: „komstu vestan yfir á ?“ þ»etta er einungis haft, þegar rœtt er um Hvítá, og kemr líklega af því, að hún er svo nafnkent vatnsfall, að ekki þarf að nefna hana þar fullu nafni; en enginn segir þetta utanhér- aðs ; enn þar á móti er þar sagt um hinar minni ár, t. d. : „komstu vestan yfir |>verá“? eða „sunnan yfir Grímsá“? og einmitt þetta sama segir sagan um þórð: ok þaðan út yfir Norár-á; hún er nefnd með fullu nafni, enn Hvítá ekki. Sama er að segja um Hvítárvelli, sem er gamall og nafnkendr staðr; um þá er eins kom- izt að orði enn í dag í því héraði og í Sturlunga sögu: „ofan á Völlu“ eða „ofan að Völlum“, enn Hvítárvellir eru þeir kallaðir utan héraðs. þ>essi dœmi sýna meðal annars ljóslega, að stundum hefir getað aflagazt frásögnin hjá þeim, sem hafa afritað sögurnar; en það er sjálfsagt, að oft er mikill vandi að sjá, hvar það kann að eiga sér stað ; til þess þarf bæði að athuga vandlega sjálfa stað- ina og orð og anda sögunnar. f>að er svo eðlilegt, að stundum kunni að hafa mislesizt úr böndunum hjá afriturunum, og með því að þeir hafa ekki ávalt verið kunnugir sögustöðunum, þá var ekki allhœgt fyrir þá að sjá, hvað var hið réttasta. Nú er þá eftir að vita nákvæmlega, hvar þetta Grófar-vað hefir verið á Hvítá; það er hvergi nefnt, nema í Sturlunga sögu, það eg hefi getað séð. Samkvæmt því sem sagan segir, verðr þetta Grófar- vað fyrir neðan Bœ ; þvíað Ari á Lundi hafði ekki ástœðu til að ómaka sig svo langan veg ofan að Bœ, til að aðvara Böðvar, ef hann hefði ekki vitað, að þeir þ>órðr myndi ríða þar um, aðr enn þeir kœmi til vaðsins. f>annig hefir þá vaðið verið ekki ofar enn neðan til við Bœ. Aftr á hinn bóginn er það ljóst af orðum sög-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.