Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 34
34 Brynjólfs byskups Sveinssonar frá árinu 1641 tekur hjer af öll tvímæli. far segir svo: „skorin hurd sterk fyrir kirkiu a jarnum med silfursmelltum hríng og nyrre hespu; forkirkia ny, er halfa seigist giort hafa sera Einar* 1". Sá hurð, sem hjer er getið, er án alls efa sama hurðin; hefir þá forkirkja verið fram af henni, og hlýtur það að hafa hlíft henni mikið. f>etta er hið elzta, sem menn vita um hurðina. í fornfræðislegri skýrslu frá árinu 1821 seg- ir presturinn á Valþjófsstöðum Vigfús Ormsson, að hún sje „fyrir Valþjófsstaðar kirkju“, og árið 1851, þegar Oldnordisk musæum fjekk hurðina, var hún kirkjuhurð, og gaf safnið kirkjunni aptur nýja kirkjuhurð úr eik og tvo altarisstjaka2. Fimm árum áður (14. sept. 1846) hafði þáverandi prestur á Valþjófsstöðum, Stephán Árnason boðið safninu hurðina, og segir hann í brjefi sínu, að hún sje þá höfð fyrir kirkjuhurð, en segir, að hún hafi áður verið fyrir skálanum gamla á staðnum, og er það auðvitað ekkert annað en ímyndun prestsins og frá honum er víst þessi fluga fyrst komin. Menn vita eigi, hvenær fyrst var reist kirkja á Valþjófsstöð- um. Jón Sigurðsson hefir leitt rök að því í ísl. fornbrjefasafni I, bls. 341, að Bessastaðir hafi framan af verið helzta kirkja í Fljóts- dal, en um eða fyrir 1200 hafi Valþjófsstaðir orðið aðalkirkjan, og þó ekki nema hálflandi fyr en 1306, að kirkjan eignaðist alla jörð- ina og þar varð staður3. Á síðara hlut 12. aldar er talað um kirkjubygging á Valþjófsstað. Svo segir í Hrafns sögu Sveinbjarn- arsonar, að Markús Gíslason frá Saurbæ á Rauðasandi hafi farið utan og látið höggva í Noregi kirkjuvið góðan ; síðan fór hann út hing- að og kom í Austfjörðu í Gautavik og gaf viðinn allan Sigmundi Ormssyni. „Sú kirkja stendr nú austr á Valþjófs$töðum“, segirsag- an. Síðan fór Markús á Rauðasand til bús síns, „ok bjó þarlengi síðan“. |>á andaðist kona Markúsar Ingibjörg, dóttir Odds af Söndum í Dýrafirði. Fór Markús þá aptur utan og suður til Róms og keypti i ferðinni kirkjuvið góðan í Noregi, sem hann hafði út og setti upp á Rauðasandi. Eptir andlát konu sinnar var Markús Nú fyrir rúmum 20 árum hefir húsinu verið breytt þannig, að í öðrum enda hússins heíir verið gjörð vanaleg stofa með glergluggum, en í hinum, sem áður var auður að mestu, eru nú 8 rúm, 4 hvoru rnegin ; svo eru og aðrar dyrnar lokaðar, og veggur hlaðinn fyrir úr grjóti og torfi, svo að menn geta ekki komizt inn í stofuna nema um bæjardyrnar, gegnum þann hluta hinnar gömlu byggingar, sem enn stendur óhaggaður«. Handritið virðist vera frá miðri fyrri öld eða nokkuð yngra. Skrifar- inn hefir ekki verið sem bezt að sjer í dönsku, því að talsverðar ritvillur og málvillur koma fyrir ; en verið gæti, að þetta væri afskript. Auðvitað er, að ekki er hægt að ráða neitt af þessari lýsingu um aldur skálans. 1) Tekið úr vísítatíubók Brynjólfs í stiftsarkívinu, sem Pjetur byskup Pjetursson hefir góðfúslega leyft mjer að skoða. 2) S. Grundtvig : Danmarks gamle folkeviser IV, bls. 682 neðan máls. 3) Sjá ísl. annála við árið 1306.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.