Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 9
9 hjer dýpri en í tótt þeirri, er jeg áður hafði rannsakað, eða hjer um bil i fet 10 þuml. f>ví næst ljet jeg grafa 46 feta langan skurð yfir þvert mannvirkið frá austri til vesturs vel át fyrir vegg- ina báðumegin. Fannst greinilega votta fyrir hleðslu í báðum veggjum tóttarinnar. Jarðvegur í tóttinni reyndist nokkuð mis- djúpur, dýpstur vestan (eða utan) til í henni nálægt vesturveggn- um, 1 fet 10 þuml., og undir sjálfum vesturveggnum, 2 fet. All- staðar var grafið niður í möl. Svo sem 1 eða 2 þumlungum fyrir ofan mölina sást hvervetna votta fyrir líku moldarlagi og fannst 1 gröf þeirri, sem fyrst var grafin; var það svartleitt og þjettara en hin mórauða mold, sem fannst bæði fyrir ofan og neðan allstaðar i skurðinum ; þetta moldarlag mátti flísa sundur í þunnar skánir, eins og hvert lagið væri ofan á öðru, en hvergi var það þykkraen 1 % þuml. og sumstaðar þynnra. Nálægt miðritóttinni eða 21 feti vestar en ytri brún austurveggs, en 25 fet. austar en ytri brún vesturveggs, fundust 2 eða 3 steinar í skurðinum, en að öðru leyti fannst ekkert merkilegt í þessum skurði, nema ef telja skyldi, aðofurlítil flís af viðarkoli fannst i vesturveggnum. þvi næst ljet jeg grafa annan skurð eptir endilangri tóttinni frá norðri til suðurs um hinn fyrri skurð þveran, og ljet jeg byrja þar, sem steinarnir fundust við fyrri gröptinn, sem áður var getið, og grafa þaðan jafnhliða veggjum tóttarinnar allt norður að norðurvegg hennar. í þessum skurði fannst steinaröð, sem gekk frá steinum þeim, sem fyrst fundust í hinum fyrra skurði, nær 12 fet í norður; þá hætti hún og fundust síðan engir steinar í skurðinum á næstu 6 fetum, en þá var komið upp undir innri brún norðurveggs, og ljet jeg þar hætta greptrinum. Grjót það, sem fannst í þessari 12 feta löngu steinaröð, var nokkuð dreift og ó- reglulegt, svo að jeg þori ekki að fullyrða, að hjer hafi verið nokk- ur veruleg hleðsla. Siðan Ijet jeg halda áfram skurði þessum í beina stefnu suður fyrir þverskurð þann, er fyrst var grafinn, og allt suður úr mannvirkinu, svo langt sem það náði. í þessum syðra parti skurðarins fann jeg enga steina og mjög lítið vottaði fyrir grjóti i suðurveggnum, svo að líklegt er, að hjer hafi verið dyr á mannvirkinu. Alls var þessi skurður 36 fet á lengd, og ljet jeg allstaðar grafa niður í möl; rjett fyrir ofan mölina, á sömu hæð og í fyrri skurðinum, mótaði fyrir svörtu moldarlagi líkt og í hin- um skurðinum. J>etta svarta moldarlag, sem sjálfsagt er einhvers konar gólfskán, virðist því liggja um alla tóttina innan veggja svo sem 1 eða 2 þumlunga fyrir ofan möl. Var mjer forvitni á að vita, hvort nokkuð þessu likt fyndist, ef grafið væri við hliðina á tótt- inni utanveggja, og ljet jeg því grafa 4 grafir sína á hvorum stað fyrir utan mannvirkið, og fannst þar engin slik moldarskán. Stein- ar þeir, sem upp komu við gröptinn, vóru allir fremur litlir, og eru undirstöður veggjanna, sem eptir standa, mjög lítið hærri en jarð- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.