Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 59
57 hraunflóð fyllir djúpa dæld og storknar svo ofan, þá verður hitinn undir skorpunni svo mikill, að hanu sýður upp úr henni. fannig myndast eldvörpin, og því verður ekki neitað, að allar líkur eru til, að eldvörpin í þ>jórsárdal sjeu eins undir komin. fað er því ekki gild ástæða til að vefengja það, sem almennt er sagt, að eldurinn, sem eyddi J>jórsárdal, hafi komið upp í Rauðukömbum. fað get- ur verið, að „trachyt“ið í Kömbunum sje ekki eldra en frá þessu gosi, en það getur eins vel verið, að þar hafi komið upp eldur, þó „trachyt“ið væri þar áður myndað; því hvort sem er, hefir „tra- chyt“-steypan ekki grandað byggðinni, ekki einu sinni bænum, sem undir Kömbunum stóð. Eldgosið hefir hlotið að hósta upp í loptið glóandi vikri og eimyrju, sem rignt hefir yfir dalinn og eyðilagt hann. það má furða, að gigurinn eptir slíkt vikurgos sjest ekki á neinum vissum stað í Kömbunum. Sú munnmælasaga er til, að fórunn hjet smalastúlka á ein- hverjum bæ í þ>jórsárdal; hana dreymdi eina nótt, að maður kom að henni og sagði, hún skyldi fara fram í sveit „í dag“, ef hún vildi halda lífi. Strax um morguninn fjekk hún hjá húsbónda sín- um fararleyfi í kynnisför, og hest að ríða; hann var vanalega svo styggur, að enginn náði honum nema bóndi. f>órunn fjekk leyfi til að taka hann, ef hún næði honum, en hann stóð kyrr fyrir henni. Síðan reið hún sem ákafast, því hún var hrædd við drauminn; leit hún aldrei aptur, fyrr en hesturinn brauzt um í keldu þeirri, sem síðan heitir pórunnarkelda, fyrir innan Minna-Núp. þá varð henni litið til baka, og sá hún þá, að allur dalurinn stóð í björtu báli. f>ó ekki verði, ef til vill, byggt á sannindum þessarar sagnar, má samt sjá, hvaða hugmyndir koma fram í henni. þ>að er, og hefir verið almæli, að í Rauðukambaeldi hafi þjórsárdalur allur „staðið í björtu báli“, eins og sagan segir. Sumir hafa hugsað sjer það svo, að úr Rauðukömbum hafi komið hraun það allt, sem breiðst hefir um láglendi J>jórsárdals, oghafi hann allur orðið eitt eldflóð. En sjón er sögu ríkari, að hraunið hefir ekki komið úr Kömbunum. J>ví hafa lika aðrir ætlað, að í Kömbunum hafi gosið upp logi, kveikt í skógunum, og svo funað upp allur dalurinn. J>etta er nú að vísu nokkuð einfeldnisleg hugmynd um jarðeld, en má þó til sanns fær- ast, því eldregnið, sem drifið hefir yfir dalinn, úr gosinu, hefir hlot- ið að kefja og brenna svörðinn, og þá um leið kveikja í skógunum. Dalurinn gat sýnzt „í einu báli“ tilsýndar, er glóandi eimyrjan hefir gosið upp í hálopt og elddrifinu svo rignt yfir dalinn. En að gos- inu hafi verið svo háttað, má bæði ráða af líkindum, sem fyr er bent á, og svo eru vikur-fannirnar vottur þess, sem þar eru víða í dalnum, einkum í honum innanverðum. — Svo virðist sem sagan gangi út frá því, að allt fólk, annað en þ>órunn, hafi farizt, ef ekki á öllum þeim bæjum sem eyddust, þá þó í hið minnsta á hennar 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.