Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 101
95 að ríða yfir, af því að það var milli þess staðar, sem þeir sátu, og selsins, sem fyrr segir, þá hafa þeir séð konurnar, sem riðu niðr frá Sarpi og ofan að ánni1 og ætluðu ofan að Vatnshorni. Á milli þeirra bœja er nokkuð löng bœjarleið. þ»eir Helgi vóru mjög framseldir, þvíað svo bráðan bar að. pað hefði kunnað að vera betra ráð fyrir þá, að ríða undan; enn menn slíkir sem Helgi tóku sjaldan það ráð, þegar þannig bar undir. Eg skal og taka það fram, að þegar þeir porgils komu að sel- inu, þá segir Kh.útg., að Hrappr hijóp upp „at“ selinu. f>etta „at“ er eigi fullkomlega rétt; það segir sig sjálft, að Hrappr hefir kall- að inn um selsgluggann og spurt, hvort skolli væri inni; þvíað Heigi lagði spjótinu út um gluggann og i gegn um hann. Enn nú vóru í þann tíma engir gluggar hafðir á hliðveggjunum á íveru- húsum, heldr neðarlega á þakinu. þ>að er því réttara : upp „á“ selit, sem öll þessi handr. hafa : 309, sem fyr segir, J. S. hdr, B, og Bm., sem er eitt af þeim hdr., sem Jón Sigurðsson hefir við haft. þetta sýnir, hvað einn einasti bókstafr í handritunum getr breytt töluvert meiningunni, ef nákvæmlega skal athuga. J>ar að auki hafa bæði B. og Bm. um Hrapp : féll hann nú dauðr „ofan af selinu“, þar sem hin hafa : „af spjótinu“. J>etta er að vísu lika rétt, þegar áðr er búið að segja, að hann hljóp upp „á“ selið, enn í sambandi við það, er þetta því fyrra alveg samkvæmt. B. hefir líka : var „einfalP‘ þak á selinu, þar sem hin hdr. hafa : „einart“, en einart þak þýðir einfalt þak, sbr. Cleasby Icelandic English Dictionary, Oxford MDCCCLXXIV, bls. 120, undir orðinu „einarðr“. Með því þakið var einfalt, og ekki gróið, áttu þeir hœgt með að rífa það af. Eg hefi og þekt þann sið, að þegar t. d. hús eru bygð að vorinu til, þá er fyrst þakið með hálfþurru torfi undir þakið, og grasrótin þá látin snúa inn. Getr þá þakið ekki vel gró- ið. Síðan er að haustinu þakið með blautu torfi nýskornu, og gras- rótin látin snúa út. J>egar tvöfalt þak er orðið vel gróið, er ekki allhœgt að rjúfa það, nema stinga það með páli, eða skera með ljá. petta kemr þvi alt vel heim. J>eir Helgi vóru alls fimm í selinu með smalasveininum, eins og sagan segir; þrír vóru vegnir, og er sagt frá sárum og lífláti hvers 1) Áin, sem rennr eftir dalnum og ofan í vatnið, heitir Fitjaá; hingað og þangað í allri ánni, ofan undir Fitjar, eru smáfossar; þeir, sem eru næst Sarpi, heita þannig: Keilufoss, Kvíafoss og Stekkjarfoss; enn enginn veit til, að neinn af þessum fossum hafi nokkurn tíma heitið Sarpr. Mér sýnist engin ástœða til að halda, að nafnið Sarpr standi í nokkru sambandi við þessa fossa, eins og Kálund sýnist ætla, I. bls. 310 neðanmáls. Bcer- inn Sarpr dregr eflaust nafn af kvosinni, sem hann stendr í, sbr. sarpr í rjúpum og hœnsum, sem er þeirra forðabúr = ílát; menn segja og »að tína í sarpinn«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.