Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 54
52 inn, hafi hann verið, hefir haft nafn af hólunum en ekki hólarnir af bænum. Örnefnin gátu líka gefið tilefni til munnmælanna ; en alls ekki verður fortekið, að bærinn hafi verið þar, og mun hann þá hafa verið afbýli frá Stöng. 21. Steinastaðir eru sýndir sunnan í Steinastaðaholti, Skelja- fellsmegin; þar eru tvær rústir, án efa bæjarrúst og fjósrúst, en báðar óglöggvar. Sú sem ofar er, mun vera fjósrústin, en hin fremri sýnist að vera bæjarrústin. Stærð hennar sjest ekki ná- kvæmlega, því svo lítur út sem nokkuð af grjótinu úr henni hafi á seinni tímum verið borið saman í vörðu, sem nú er þó hrunin; samt virðist lengdin vera nál. 24 ál. og víddin um 6 ál., og að eins ein tótt, þó það verði nú ekki fullyrt. Nafnið „Sieinastaðir“, sem nú er almennt haft, er ekki sem viðkunnanlegast; og er það líklegt, sem Vigfús sagði, að bærinn hjeti Steinólfsstaðir, og að þar byggi Steinólfur, maður þuríðar, er jpjórsdælir vildu grýta. „Steinastaðir11 getur verið latmæli. — Hjer á við að setja sögn Solveigar Helga- dóttur, sem var í Haukholtum 1875 (fædd 1800). Gjörir sú sögn sennilegt, að fjórsdælasaga hafi verið til, eins og Vigfús sagði. Hún sagði svo, að þegar hún óx upp í Valdakoti í Flóagaflshverfi, bjó sá maður í Magnúsfjósum í Kaldaðarneshverfi, er Bjarni hjet Bjarnason, „skikkanlegur maður“; hún heyrði hann segja frá því, að þegar hann var unglingur hjá föður sínum í Miklaholtshelli, reri hann til fiska á Selatöngum, hjá Guðmundi bónda í Krýsuvík, forsteinssyni (frá Nesi í Selvogi), og var opt heima hjá honum, þegar ekki vóru sjógæftir. þ>ar sá hann rotna skræðu af sögubók, og las í henni frásögn um það : „að bóndi, er Steinn hjet, frá Steinastöðum í þjórsárdal, fór fram á Bakka með syni sínum frum- vaxta, og vóru báðir drepnir i þeirri ferð“. — Hjer er auðsjáanlega fljótt yfir farið, og ekki sagt nákvæmt frá ; sögumaður nefnir ör- nefni, eptir því sem hann veit að nú heitir, en ekki eins og í hand- ritinu má hafa staðið. þ>ar mun t. a. m. hafa staðið : „ofan á Eyr- ar“, en hann segir eins og nú er kallað : „fram á Bakka“. Eins getur verið að þar hafi staðið : „Steinólfsstöðum“, þó hann segði „Steinastöðum“, sem vanalegt var. Líklegast er samt, að skamm- stafað hafi verið : Steino. stöðum, en lesið úr því: „Stein«stöðum“. Hugsa má og, að mannsnafnið hafi verið skammstafað : Steino., en lesið Steinw, en þess þarf ekki við : Steinn hefur getað heitið ann- ar maður, sem þar hefir búið, ef til vill sonur Steinólfs eða ætt- ingi. En nafnið „Steinastaðir“ getur ekki verið kennt við mann, er Steinn hjet, það væri þá Steinstaðir. — í sambandi hjer við sagði Bjarni frá því, að einu sinni, þegar hann leitaði að kindum föður síns frá Miklaholtshelli, kom hann þar að, sem bakki var nýbrotinn, og komu í ljós mannabein ; fann hann þar tveggja manna bein, önnur stór, önnur lítil; þar var og sverð, næstum heilt, með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.