Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 142

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 142
136 nokkur veruleg brunamerki fyndist hið innra í tóttinni. Eg lét því grafa 5 grafir ofan í þessa löngu tótt, og fann þar mikið af svartri timbrösku, rauðri ösku, rofaösku, brunnið grjót, og stein, sem var svo brunninn, að eg gat brotið hann sundur milli handanna. Líka fann eg gjall eða eitthvað, sem þannig var samanrunnið í eldi ; vott af nautsbeinum fann eg hér einnig. í einni gröfinni fann eg enga ösku, en í öllum hinum fjórum. Mesta ösku fann eg í þeirri gröfinni, sem var nær í miðri vestri tóttinni ; var öskulagið þar um 1 V„ alin á þykt. J>að var mjög rauðleit aska, og svo hörð, eftir því sem niðr dró, að varla varð höggvið í gegnum; þar var og sem rák af svartri timbrösku, líkt og það væri eftir brunninn brand; hér fann eg nokkuð af beinaösku. Allsstaðar gróf eg niðr úr öllu þessu, og ofan í harðan leir eða sand. þessi tótt var yfir höfuð mjög ill viðfangs, því að mikið grjót hefir verið í veggjunum, og er það mest fallið inn, sem vanalegt er, þannig að tóttin var víða innan sem smá urð og hleðslurnar fallnar saman frá báðum hliðum. Ekki gat eg með vissu séð, hvort stœrri tóttinni hefir verið skift i tvent, ellegar það var innfallið grjót; enn vegna þess að eg var ekki viss um, að hér hefði verið þverveggr, þá hefi eg ekki sett hann á myndina, og mér er nær að halda, að það hafi ekki verið. Dyr voru allar á suðrhlið skálans, samkvæmt þvi sem myndin sýnir. Aldrei hefi eg fundið dyr á miðjum hliðvegg á fornum byggingum, og ekki finst þess heldr getið, það eg hefi fundið. það er og samkvæmt hinni fornu sætaskipun í skálunum, sem kunnugt er. Við vestra gaflhlaðið voru neðstu hleðslurnar minst úr lagi gengnar, og við austrgaflhlaðið fann eg undirstöðuna neðstu nær óhaggaða, eða nokkuð af henni. Eg get því með vissu ákveðið lengd tóttarinnar, og þegar eg nú geri hvert gafl- hlað eða vegginn niðr við 6 fet, sem enn er vanalegt á hávum veg'gjutn> þá verðr öll lengd alls hússins 99 fet, eða 100 getr verið. Breidd skálans er með vissu ómögulegt að ákveða af áðurgreind- um orsökum, enn minni enn 25—26 fet hefir hún ekki verið. Ymis- legt fleira, einkannlega öskukent, fann eg í tóttinni, sem ekki er hœgt að ákveða með vissu. þ>að verðr eðlilegt, þegar að er gáð, að grjóthleðslurnar í þessari tótt sé svo mjög úr lagi gengnar, sem áðr er sagt, þar sem það er sannað bæði af orðum sögunnar, og hinum glöggu sannindamerkjum, sem hér fundust, að húsið hefir verið brent, og eldr hefir leikið um það alt hið innra. f>egar þetta á sér stað, þá brenna hleðslurnar og grjótið hleypr stórkost- lega inn, heldr enn þegar veggirnir smátt og smátt síga saman. f>að er von, að hér sé orðið fornfálegt og blásið, þar sem eru um 920 ár síðan Blundketilsbrenna varð. í lægðinni rétt upp undan tóttinni fann eg hinn forna brunn, sem hafðr hefir verið til að taka úr neyzluvatn. Hann er mjög saman hlaupinn og hefir verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.