Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 112
io6 riðið um „nóttina11 vestr á Rútsstaði, og- hann kom þar mjög snemma um morguninn, áðr enn menn vóru upp staðnir. Enn þessi útg. segir, að þjóstólfr lyki eigi fyrr ferð sinni enn hann kom á Rútsstaði „um nótt1. þetta gefr betri meiningu og er því réttara, þ. e. einhverja nótt, enn ekki þá sömu nótt. Hitt er ómögulegt, að ríða allan þenna langa veg yfir mörg og stór vatnsföll og langan fjallveg um svartnættis haustnótt, og að vera kominn vestr að Rútsstöðum, þegar lýsti. Alt er annað mál með þá |>orgils Hölluson, þvíað þeir gátu riðið frá Tungu í Hörðadal á björtum degi á 14 stundum eða meir; það var og fyrr á tíma og suðr í Skorradal, sem fyrr segir. jpetta dœmi sýnir enn, hvað hneiging á einu orði getr valdið miklum misskilningi, og jafnvel gefið þá tilefni til að gera viðburðinn tortryggilegan, þegar ekki er rannsakað. jþetta og annað eins, þar sem það kann að koma fyrir í sögum, er einungis að kenna afriturunum, þvíað þeir hafa oft hlotið að vera lítt kunnugir þar, sem viðburðirnir gerðust. þ>essi kafli af Njáls sögu hefir því reynzt mjög trúverðugr að öllu því er séð verðr. Enn nú víkr þá sögunni til Sturlungu. Reið Þórdar kakala um Borgarfjörð. þetta efni í Sturlunga sögu skal eg nú taka þegar í einni heild, þó að nokkrar stöðvar þess sé síðar rannsakaðar. Eg verð líka hér í fám orðum að drepa á aðalatriðin í upphafi þessarar ferðar. |>órðr kakali reið af Vestfjörðum með nær 200 manna,og suðr um land, til hefnda eftir föður sinn og frændr. f>etta var seint í nóv. 1242. þ>órðr reið suðr Svínahjúg og í Hítardal, og ætlaði að taka höndum Loft byskupsson, er þar bjó, enn honum kom njósn og var hann riðinn ofan á Mjrar. Fór Loftr suðr á nes, og þaðan í Skálaholt, og bað byskup að dvelja ferð jþórðar, enn fór norðr til Skagafjarðar á fund Kolbeins unga; hann brást við skjótt og safnaði yfir 600 manna, og reið suðr, og ætlaði að koma í flas- jð á jpórði, er hann riði vestr um Borgarfjörð. Kolbeinn reið á HoltaYÖrðulieiði; var þá krapadrífa, enn hleypti í frosti og gerði hið mesta forráðsveðr af norðri, svo að „sjaldan verða slík“. Gengu þá nokkrir menn til heljar, enn sumir meiddust; Kolbeinn komst þó með liðið ofan í Hvítársíðu, enn daginn eftir reið hann í Reykja- holt með allan flokkinn, enn þeir, er ekki vóru fœrir, lágu eftir í Síðunni. þórðr reið fyrst austr á Rangárvöllu, og þaðan i Skál- holt, byskup dró alt málið fyrir j>órði, og dvaldi ferð hans sem mest, til þess að Kolbeinn fengi tima til að koma að norðan, áðr enn jþórðr riði vestr um. jþórðr reið af fingvelli um hádegi, og fór Uxahryggi og ofan í Syðra Reykjadal; kom að Englandi, sem er einn af efstu bœjum í dalnum. þetta var snemma um morguninn föstudaginn 28. nóv. Hér fréttir þórðr, að Kolbeinn var íReykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.