Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 100

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 100
94 ásendarnir út af gafl-hlöðunum, en einart húsit þakt, ok ekki gróin þekjan. þá mælti þ>orgils at menn skyldu ganga at ás-endunum, ok treysta svá fast at ássinn brotnaði ; eðr raptarnir gengi af ásin- um ; en skipaði sumum fyrir dyrnar, ef þeir leitaði út. Fimm vóru þeir Helgi í selinu ; Harðbeinn son hans var þar tolf vetra gamall ok smalamaðr hans ok tveir menn aðrir, er þat sumar höfðu komit til hans, ok vóru sekir; er annarr hét þorgils en annarr Eyjólfr. |>orsteinn hinn Svarti stóð fyrir sels-durum, ok Sveinn sonr Dala-Álfs, en þeir aðrir förunautar rifu af ræfrit af selinu, ok höfðu þeir þá skipt liði til; tók annan ás-enda Húnbogi hinn Sterki ok þeir Arnmóðs-synir, en þeir f>orgils ok Lambi annan ás-enda ok treysta svá fast, at ássinn brotnaði i miðju. Ok í þessi svipan lagði Harðbeinn atgeiri út ór selinu, þar sem hurðin var áðr brotin; kom lagit í stálhúfu f>orsteins Svarta svá at í enninu nam staðar, ok var þat mjök sýnn áverki. f>á mælti þorsteinn : ,.þ>at er satt, at hér eru menn fyrir“ ; ok því næst hljóp Helgi út um dyrnar svá djarfliga, at þeir hrutu frá, er næstir stóðu. J>orgils var þá nær staddr, ok hjó eptir hónum með sverði, ok var þat mikill á- verki, ok kom á öxlina. Helgi snaraz þá í mót, ok hafði í hendi viðar-öxi. Helgi mælti þá: „Enn skal þessi hinn gamli þora at sjá i móti vápnunum". Hann fleygði þá öxinni at J>orgilsi, ok kom á fót hónum, ok særði hann mjök. Ok er Bolli sá þetta, þá hleypr hann at Helga, ok hafði í hendi sverðit Fótbít, ok lagði í gegnum hann ; varð þat bana-sár Helga. J>eir fylgdarmenn Helga, J>orgils ok Eyjólfr hljópu þegar út úr selinu eptir Helga, ok svá Harðbeinn son hans. porleikr Bollason víkr at móti Eyjólfi ; hann var hinn sterkasti maðr. J>orleikr hjó til hans með sverði, ok kom á lærit fyrir ofan kné, ok tók af fótinn; féll hann þegar dauðr til jarðar. Húnbogi hinn Sterki hljóp í móti þorgilsi ; hann hjó til hans með öxi ok kom á hrygginn, ok tók í sundr manninn í miðju. J>órðr köttr var þar nær staddr, er Harðbeinn hljóp út, ok vildi þegar ráða til hans. Bolli hleypr til er hann sér þetta, ok bað hann eigi veita skaða Harðbeini ; „Skal hér engi maðr vinna klækis-verk“, segir hann, „skal Harðbeini gefa grið“. Helgi átti annan son er Skorri hét; hann var at fóstri á Eilglandi í Reykjardal hinum syðra. Nú eptir þetta riða þeir J>orgils í brott, ok yfir hálsinn til Reykjardals ok lýstu þar vígum þessum. Riðu síðan sömu leið vestr sem þeir höfðu vestan riðit; léttu eigi sfnni ferð fyrr en þeir kvómu í Tungu í Hörðadal, ok segja nú þessi tíðindi er gerzt hófðu f för þeirra’. pá skal eg nú bera þenna síðasta kafla saman við rannsókn- ina, að því leyti sem hér kann að vera athugavert: J>egar þeir J>orgils hafa komið úr skóginum og upp á leitið, sem þeir þurftu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.