Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 1
Um hina fornu íslensku alin. Eftir Björn M. Ólsen. Orðið alin, eða á fornu máli vanalega öln, er til í flestum ger- mönskum málum (got. aleina, fhþ. elina, fe. eln). Það er sama orðið og uXsvk] á grísku og ulna á latínu, og táknar upphaflega framhand- legginn með hendinni firir neðan olnboga, og þarnæst lengd hans, hafða sem mál. Þetta mál er mislangt hjá ímsum þjóðum, og má heita, að hver þjóð hafi haft sína alin, og sumar jafnvel margar álnir, sína í hverju hjeraði eða borg. Svo var t. d. hjá Þjóðverjum, áður enn þeir tóku upp metramálið. Líka hefur álnamálið breitst með timanum hjá sömu þjóðinni, meðal annars hjá oss Islendingum. Vjer höfum nú hina dönsku alin og höfum haft, síðan hún var lög- leidd hjá oss með tilskipun um verslunartaxtann 30. maí 17761); er þar skipað, að vjer skulum hafa sömu álnir og í Danmörku eftir til- skipun 10. janúar 1698. Dönsk alin er 62,77 sentimetrar, sem kunnugt er. Firir 1776 gekk hjer á landi hin svonefnda »Hamborgaralin«, og hefur hún víst komist hjer inn á 16. öldinni, þegar verslun Þjóð- verja stóð með mestum blóma hjer á landi. Hið forna stikumál mun hafa staðið fram undir siðbót eða lengur. í Píningsdómi 1. júlí 1490 er talað um stikur, enn ekki álnamál2) og í brjefum firir og eftir aldamótin 1500 er oftast miðað við hið forna stikumál8), ogþó að orðið alin komi þar líka alloft firir4), þá er líklega um þetta leiti átt við hina fornu íslensku alin, sem var helmingur stiku, enn *) Lovsamling for Island IV. 314—353 bls. a) Lovsaml. f. Island I 41. bls. *) T. d. ísl. Fornbrs. VII. 598. bls. (1502), 724. og 742. bls. (1504), 802. bls. (1505); VIII 88. bls. (1506), 510. bls. (1514). ‘) T. d. ísl. Fbrs. VIII 88., 91. og 111. bls. (1506); 266. bls. (1508); 659. bls. (1518); 796., 799. og 800. bls. (1521). 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.