Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 4
4 Vídalíns, þeirri er áður er getið. Þar er Grundarsverðið mælt með »Hamborgaralin«, enn sverðið, sem fanst í Bugðu í Kjós með danskri alin1). Það er því ljóst, hve áríðandi það var, bæði firir verslanirnar og almenning, að til væri löggiltir kvarðar, er síndu bæði þessi mál, og þeirri þörf mun dönsku stjórninni hafa verið ljúft að full- nægja, meðal annars af þvi, að slíkir kvarðar gátu orðið til þess að greiða götuna firir hinu danska álnamáli á íslandi, enn það mun stjórninni hafa verið ríkt í hug löngu fyrir 1776. Hins vegar er eirkvarði þessi eflaust talsvert ingri enn danska tilskipunin frá 10. jan. 1698, því að í henni er gert ráð firir, að löggiltir álnarkvarðar sjeu úr járni, enn ekki eir (tilsk. 1. kap. 1. gr. og 3. k. 1. grein), og eldri enn 1698 getur hann með engu móti verið, því að firir þann tíma var löggildingarmarkið stafurinn M (tilsk. 10. jan. 1698, 2. kap. 18. gr.).2). íslensku alininni er hjer skift með þverstrikum i 4 jafna parta eða kvartil, og það kvartilið, sem er næst handfang- inu, skiftist og í 4 jafna parta, sömuleiðis með þverstrikum. Eftir þessu er svo að sjá, sem hin »islenska Hamborgaralin* hafi skifst í 16 þumlunga, og læt jeg ósagt, hversu mikið er að marka kvarðann að þessu leiti. Aður en Þjóðverjar tóku upp metramálið, vóru þeir vanir að skifta hverjum »fæti« (fuss = */2 alin) ímist í 12 eða 10 þumlunga, og þá alininni ímist í 24 eða 20 þumlunga. í Búalögum hinum prentuðu stendur í 34. kap. þessi grein: »Ein alin er 4 kvarter eður 20 þumlungar«3). Þessi prentuðu Búalög eru, sem kunnugt er, safn af verðlagsákvæðum frá ímsum tímum. Elstu handrit, sem til eru af þeim, eru frá 15. öldinni, enn síðan hafa þau verið skrifuð upp aftur og aftur, alt fram á 18. öld, og hefur hver ritari vanalega bætt við þau greinum, sem vóru lagaðar eftir þörf- um og verðlagi þess tíma, sem hann lifði á. Það er mikið mein, að ekki er til nein útgáfa af Búalögum hinum elstu, og ef vel væri, þirfti að gefa öll hin mörgu handrit þeirra út, hvert í sínu lagi. Dr. ‘) P. V., Skiringar 39.—40. bls. s) Fleiri kvarðar eru i Forngripasafninu, enn enginn jafnmerknr og þessi. Einn er Nr. 1051, útskorinn trjekvarði, og er honum líst í Skírslu um Forngrs. II, 2, 78. bls. Þar er öðru megin á mjókant markað þetta letur: „Dönsk“, og er þar mörkuð dönsk alin, þó ekki nákvæm, heldur tveim línum lengri enn á að vera. A hinn mjókantinn er letrað „ISLE“ og mörkuð aiin, sem á að vera islensk „Hamhorg- aralin“, enn er of löng (22 */2 þumlungar danskir). Þá er Nr. 2970, óvandaður trje- kvarði; er þar öðrumegin á mjókant afmörkuð dönsk alin með smánöglum við hvert kvartil, enn á hinn mjókantinn er mörknð stittri alin, 21 3/8 d. þl. á lengd, með skor- um við hvert kvartil. Þriðji kvarðinn, Nr. 5635, er fetkvarði, 11 3/, d. þl. á lengd, úr mahónivið, og skiftist öðrumegin i 10, enn hinnmegin i 12 þumlunga •) Búalög, Hrapsei 1775, 103. bls. Atli, Kh. 1834, 226. bls. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.