Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 5
5 Jón Þorkelsson, skjalavörður, hefur safnað til slíkrar útgáfu, og hef- ur hann góðfúslega lofað mjer að blaða í safni sínu. Þetta ákvæði, að alinin sje 20 þumlungar, virðist ekki vera gamalt; að minsta kosti hef jeg ekki rekist á það í afskriftum drs. Jóns af hinum elstu handritum Búalaga. Að visu stendur það rjett á eftir grein, sem á við hina fornu alin, og segir, að »tvær (o: fornar) álnir geri stiku«, Enn þrátt firir það getur ákvæðið vel átt við »Hamborgaralinina«, sem eflaust hefur að þískum sið mátt skifta í 20 þumlunga. Að ákvæðið sje nítt, sjest og á orðinu kvaiier, sem ekki kemur firir í þessari merkingu (V4 álnar) i fornritum1 2 *). Jeg mun og síðar sína líkur til, að hinni fornu íslensku alin hafi verið skift í 24 þumlunga. Af öllu þessu virðist mega ráða, að hin prentuðu Búalög eigi hjer við »Hamborgar»-þumlunga. Annars var alin sú, sem tíðkaðist í Hamborg lítið eitt stærri enn þessi »íslenska Hamborgaralin«. í Meyers Konversationslexikon er rjett Hamborgaralin talin ................57,314 sentímetra Enn hin »íslenska Hamborgaralin« er . . . . 57,064 — Munar þá..................................... 0,25 — eða 2 V2 millimctrum4). Virðist eigi ólíklegt, að þessi munur stafi frá þvi, að menn hafi minkað hina þísku alin til að koma henni í betra samræmi við danska alin, þannig að hin minkaða »íslenska Hamborgaralin* irði rjettum ellefta parti (Vu) minni enn dönsk alin, eða dönsk alin Vio stærri enn »islenska« alinin, sem kemur í sama stað niður. Aður enn Hamborgaralinin ruddi sjer til rúms var stiku-málið hið löglega lengdarmál á íslandi. Það var leitt í lög á dögum Páls biskups með ráði hans og Gissurar Hallssonar, sem þá var lögsögumað- ‘) Elsta mind orðsins i islensku er kvartil, og kemur það firir í Biskupaann- álum Jóns Egilssonar (Safn t. s. Isl. I 84. bls.), rituðum í birjun 17. aldar. Eldri dæmi þekki jeg ekki. Enn um þær mundir hefur „Hamborgaralinin“ rutt sjer til rúms. 2) Síðan þetta var ritað, hefur dr. Fritz Burg, bókavörður við bókasafn Hamborgar, góðfúslega látið mér í tje skírslur um þetta efni. I nijari ritum er Hamborgaralinin tal- in 0,573143 eða, með stittu broti, 0,57314 metrar, t. d. í Tafeln, berechnet von H. A. L. Stiick, Hamborg 1876, II. bls., og þetta gildi (0,57314) er löghelgað af ráðinu i Hamborg með auglísingn 2. april 1869. í eldri ritum er Hamborgaralinin talin ofur- lítið stittri, t. d. í Tabellen der französischen masse und gewichte zu den in Hamburg iiblichen, Hamb. 1798, er hún á 30. bls. talin jöfn 0,57279 metr. og í Vergleichun- gen der neuen französisehen masse, gewichte u. miinzen mit den hamburgischen, Hamb. 1811, jöfn 0,5729 metr. Enn alstaðar er hún þó nokkuð lengri enn hin „islenska Hamborgaralin“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.