Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 9
9 Lengd hinnar fornu íslensku álnar fæst nú með því að deila þessum tölum með 372- Hún verður þá = 6/7 »Hamborgarálnar«, eða l/rj minni en Hamborgaralin«, eins og Páll segir. Mæld með dönsku máli verður hún 1854/77 d. þumlungar1), með frönsku máli 48,909 sentímtr. Önnur röksemd Páls er dregin af málfaðmi meðalmans og vall- armálinu forna. Málfaðmur meðalmans virðist frá alda öðli hafa verið talinn jafn meðalmans hæð. Páll telur hann 372 alin, mældan með hinni fornu alin, og kemur það heim við áðurgreint ákvæði Jónsbókar, er telur meðalmans hæð 37a alin, og við hin elstu handrit Búalaga.2) Aftur á móti telur hann málfaðm jafnan 3 >Hamborgar- álnum«. Hjer kemur þá enn fram hið sama hlutfall og áður, að ein forn alin verður jöfn 6/7 »Hamborgarálnar« eða er J/7 minni en hún. Allir vita, að ein dagslátta er 900 ferhirningsfaðmar, eða jöfn ferskeitingi (»kvaðrati«), sem er 30 faðmar á hvern veg. Nú teljum vjer vanalega hvern faðm jafnan 3 dönskum álnum, og er sá faðm- ur 7io stærri enn hinn forni málfaðmur. Af þessu leiðir að dag- sláttan er nú talsvert stærri, en hún var til forna, því að þá var hún talin 900 ferhirndir málfaðmar eða 30 málfaðmar á hvern veg, og verður munurinn auðvitað talsvert meiri á flatarmálinu en á lengdarmálinu. Ef vér köllum málfaðmslengdina M og lengd hins danska faðms F, þá er: F = 47io M Af því leiðir, að F3=la7ioo M2, eða í orðum: Hver ferhirningsfaðmur danskur er jafn l21/ioo íer' hirnds málfaðms. Líka má segja þetta þannig, að 100 danskir fer- hirningsfaðmar sjeu jafnir 121 ferhirndum málföðmum. Af því leiðir *) Jón Sigurðsson telur hana 185/, d. þuml., enn brotið er ekki nákvæmt. 2) í Stokkhólmshdr. C 6, 4°, sem hefur Búalög á bls. 151 b—158 a, stendur þessi grein: En málfaðmr töðu er fyrir kúgildi til kaups ok á at vera hálf fjórða alin d hvern veg. Handritið er skrifað seint á 15. öld, áður enn „Hamborgaralinin11 fór að tíðkast. Sama stendur i AM. 161, 4°, lögbók Páls Stigssonar, skrifaðri 1561— 1565. Sbr. hin prentuðu Búalög, Hrapseijarútg. 1775, 103. bls. Þar er first skíring um málfaðm eftir útgefandann, sett á milli sviga, að hann sje „að rjettu 3 álnir, sem nú ganga hjer á landi“ (o: 1775 — þá er „Hamborgaralin" enn lögalin). Enn siðar á sömu bls. stendur hin áður tilfærða Búalagagrein, tekin eftir afskrift af kálfskins- bók (sbr. formálann), og samhljóða Stokkhólmshandritinu að efninu til (málfaðmur = 3‘/s alin). Hjer og annars staðar, þar sem jeg vitna í forn handrit Búalaga, fer jeg eftir afskriftum drs. Jóns Þorkelssonar, sem hann hefur góðfúslega leift mjer að nota. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.