Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 16
16 eða kvarða og sjáum, hvað út kemur. Jeg hef reint þetta á nokkr- um (14) íslenskum karlmönnum, og hef fengið út, að 24 fornir þumlungar, þannig mældir, gera að meðaltali 49,5588 sentímtr. eða tæpa 19 þumlunga danska. Þetta kemur allvel heima við það gildi hinnar fornu álnar, sem áður er fundið, munar að eins rúmlega x/2 sentímtr. eða rúmum l/6 úr þumlungi.1) Þessi þumlunga-alin er því í rauninni ekki annað en hin forna alin, ríflega mæld. Má af þessu ráða, að 24 þumlungar hafi verið taldir í alin, enn hitt nær engri átt, að 20 þumlungar, þannig mældir, hafi verið í fornri alin, þeir gera ekki meira enn 41,3 sentímtr. = c. 153/4 þuml. danska. Greinin í hinum prentuðu Búalögum, sem telur 20 þuml. í alin, getur því ekki átt við hina fornu alin.2) Og því síður getur það komið til mála, að 18 þumlungar hafi verið í fornri alin eins og í rómverskri alin (cubitus). í Grágás Kb. II 192. bls. stendur: Vararfeldr fyrir 2 aura, sá er fjogurra þumalalna er langr, en 2 breiðr. I Frostaþingslögum hinum fornu XIII 21. kap. (NgL. I 246 bls.) segir, að »súla« sú, sem svín hefur á hálsi til að varna því, að það geti smogið gegnum stauragirðingu, skuli vera 2 þumalalna löng. Menn hefur greint á um, hve löng þessi þumalalin er. Björn Halldórsson heldur í orðabók sinni, að það sje alin, mœld frá oln• boga fram á þumalfingursgóm, og því filgir Ebbe Hertzberg í orða- safni sínu við NgL. Enn Jón Sigurðsson ætlar, að hún hafi verið mæld frá handkrika á fingurgóm og nái hjer um bil danskri alin.3) Samdóma honum er Vilhjálmur Finsen í orðasafni sínu við Grágás, enn hvorugur þeirra færir nein rök firir sínu máli. Mjer finst varla vera nema um tvent að gera. Annaðhvort táknar þumalalin (-öln) þá ríflegu alin sem fram kemur, þegar menn mæla 24 þumlunga á þumalfingrum sínum, sama sem jeg hef áður hjer að framan nefnt þumlungaalin, níju nafni (= c. 49,5588 sentímtr, tæplega 19 þuml. danskir). Eða þumalalin (öln) er sama sem þumall (þ. e. þumalfingur 9 Jeg skal geta þess, að þumlungar þeirra manna, sem jeg ljet mæla þetta, reindust mjer mjög misbreiðir, svo að 24 þeirra gerðu frá 41 upp i 55 sentimetra. Má vera, að þetta bafi stafað af því, að allir hafa ekki mælt eins, t. d. ekki lagt þumalfingurna mátulega á misvíxl. Á þeim mönnum, sem hafa langar neglur, varð málið drjúgara, þvi að þá lögðust þumalfingurnir meira á misvíxl, og leiddi það tfi þess, að málið var tekið um það bil, þar sem þumalfingurinn er breiðastur. 2) Sbr. hjer að framan á 4.—5. bls. s) ísl. Fornbrs. 1 308. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.