Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 17
17 eða þumlungur1) + alin (öln), þ. e. a. s. hin forna lögalin (=49,143 sentímtr. = 18,79 danskir þuml.), aukin einum fornum þumlungi, þannig að þumalfingur er lagður firir hverja alin, þegar mælt er, eins og siður var til (sbr. áður). Þar sem nú 24 þumlungar fornir gera 49,5588 sentímtr. = 19 þuml. danska, þá verður einn forn þumlungur = 2,0649 sentímtr. = 0,789 d. þuml., og verður þá ein þumálalin, ef þessari skíringu er filgt, = 51,208 sentímtr. = 19,58 d. þumlungar.2 * * * * *) Jeg læt first um sinn ósagt, hvor skíringin er rjettari, ennhvorri þeirra, sem vjer filgjum,verður þumalalin sama sem gild eða ríflega mæld alin, svo að það kemur nokkuð í sama stað niður. Með síðari skíringunni mælir staður einn í Grág.,sem um leið, ef jeg skil hann rjett, er sterk sönnun firir því, að 24 þuml. hafi verið í alin. I grein einni »frá silfrgang« um árið 1000 segir Kb. 1192. bls. á þessa leið: Þat var jafnmikit fé kallat hundrað silfrs sem fjögur kundruð ok tuttugu alna vaðmála, ok verdr þá at hálfri mörk vaðmála eyrir. Hjer segir, að hálf mörk, þ. e. 4 aurar, vaðmála geri eyri, eða með öðrum orðum, að dírleikshlutfall silfurs og vaðmála sje 1:4, þ. e. að 4 aurar (= 24 álnir) vaðmála jafngildi 1 eiri (nokkuð minna en 2 lóðum) silfurs. Sama hugsun hlítur að vera í firri hluta máls- greinarinnar. Dr. Valtýr Gruðmundsson heldur, að »hundrað silfrs« sje = hundrað (120) aurar silfurs, og að »fjögur hundruð ok tuttugu alna« standi firir tuttugu olc fjögur hundruð (=24X120) alna, enn 24 hundruð álna vaðmála er sama sem 4 hundruð aura vaðmála, Kemur með þessari skíringu út sama dírleíkshlutfallið, 1:4, milli silf- urs og vaðmála8). Enn þessi skíring er bæði mjög óeðileg í sjálfu sjer, ekki af því að fjögur hundruð ok tuttugu geti ekki verið sama sem 24 hundruð, því að slík orðaröð kemur stundum firir, heldur af því að greinin, þannig skilin, breiðir ifir hið einfalda dírleikshlut- fall með því að telja silfrið í aurum, en vaðmálið í álnum. Ef hundrað silfrs táknar hundrað (120) aura, hversvegna er þá ekki sagt blátt áfram: Þat var jafnmikið fé kallat hundrað aura silfrs ok *) Eins og þumlungr þíðir i fornu máli bæði „þumall“ (í hanska þumlungi Lokas. 604, sbr. SnE. I 146. bls.) og „þumlungnr11 í vanalegri merkingu, þannig hefur orðið þumall eflaust haft báðar þessar þiðingar (sbr miðháþíska orðið dumelle). 2) Jón Sigurðsson segir i Isl. Fornbrs. I 307.—308. bls., að Hamborgaralin hafi af sumum verið kölluð hnefaalin, af þvi að það stendur hjer um bil heima, að menn fá út Hamborgaralin, ef menn mæla með framhandlegg sínum frá olboga fram á langa- fingurs góm og leggja hnefa sinn firir framan. Orðið hnefaalin er alveg eins samsett og þumalalin, og þar sem hnefaalin er = hnefi + alin (öln), liggur nærri að álikta, að þumalalin sje = þumáll alin. s) Festskrift til L. F. A. Wimmer 56.—63. hls. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.