Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 24
24 veturgl. fje, 5 hundruð i hrossum vöruvirðum og önnur 5 hundruð (í hrossum) hafnarvoðarvirð, 5 hundruð í slátrum og 5 hundruð í hafnarvoðum — samtals 40 kúgildi og 20 hundruð, sem á að gera 60 hundraða. Jörðin er 60 hundruð að fornu mati bæði eftir jarða- bók Árna og jarðatali Johnsens. Sjest hjer ljóslega, að 1 kúgildi er — 1 hundrað í jörðu = 120 á 1 n i r enn ekki = 120 aurar (ísl. Fornbrs. III 461.—462. bls.). Jeg tel því fullsannað, að hundrað eitt sjer tákni alstaðar hundrað (120) álnir, þar sem Sturl. talar um dírleika jarða, t. d. Sturl. Oxf. 1199. og 269. bls.1), II 155. og 252. bls. Jeg læt nú þetta nægja að sinni til sönnunar þeirri staðhæf- ingu minni, að hundrað eitt sjer sem verðmælir tákni altaf hundrað (120) álnir, ef ekki er beint tekið fram eða sambandið sínir, að átt sje við aura. Þetta stirkir það, að hundrað silfrs sje = hundrað (120) silfurmetnar álnir. Enn auk þess eru að minsta kosti tveir staðir í fornum sög- um, sem benda til hins sama. í Bjarnar sögu Hitd. segir first frá því, að Þórðr Kolbeinsson orti níðvísu um Björn Hitdælakappa, og sættust þeir á það á þingi, að Þórðr skildi gjalda Birni »hundrað silfrs«. Eftir sættina reisir Björn Þórði svívirðilegt níð í landi hans og irkir níðvísu um hann. Aftur sættast þeir á þingi, og hlaut Björn að gjalda 3 merkr silfrs firir níðreising og vísic. Tilgerðir Bjarnar eru verri en Þórðar, bæði af því að hann gekk á gerðar sættir og af því að níðreisingin var umfram. Annaðhvort er því sættin mjög ranglát, eða sambandið sínir, að þrjár merkr silfrs er hærri upphæð enn hundrað silfrs. Af þessu má ráða, að hundrað silfrs sje = hundrað (120) á 1 n i r silfur- metnar = 2*/2 mörk silfrs, en ekki = hundrað (120) aurar silfrs = 15 merkur silfrs, því að þá kæmi hjer fram hróplegt misrjetti í sögunni.2) Reykdæla segir í 4. k. (ísl. Forns. II. 18.—21. bls.) frá því, að Hrafni bónda að Lundarbrekku hurfu 16 geldingar (sauðir), og að hann hafi gefið Þorleifi melrakka hundrað silfrs til að segja sjer, hver stolið hefði. Nú eru 8 geldingar tvævetrir kúgildi, og sömu- leiðis 6 geldingar þrevetrir. (Grág. Kb. II 193. bls.). Geldingarnir ‘) Þar á að fella úr orðin: þœr heita Valshamarseyjar, sem að eins standa í einu pappirshandriti, og svo gerir Kr. Kálund í útg. sinni. Valshamarseijar vóru að visu meðal þeirra eija, sem goldnar vóru, sjá Sturl. Oxf. I 279, og þaðan hefur rit- arinn (sr. Eyjólfur Jónsson) tekið þessa innskotsgrein, enn þær hafa ekki nægt til að filla 20 hundruðin, sem gerð vóru, og hlítur Vigfús að hafa goldið Sturlu fleiri eijar. Valshamarseijar eru að eins 5 hundruð að dirleika eftir jarðahók ÁM. 8) Bjarnar s. Hitd. (Boer) 16.—17. k., 36.-37. hls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.