Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 25
25 16 verða því tvö kúgildi, ef þeir hafa verið tvævetrir, enn 22/3 kú- gildis, ef þeir hafa verið þrevetrir. Ef hundrað silfrs táknar hjer hundrað aura silfurs, og sje um lögsilfur að ræða, þá verðurupp- hæðin, sem Hrafn gefur til að komast firir þjófnaðinn jöfn 4 hundr- uðum (4X120) aura vaðmála, = 24 hundruðum álna vaðmála, eftir dírleikshlutfallinu 1:4, og verður þá gjöfin 9—12 sinnum meira verð enn geldingarnir, sem horfið höfðu. Þetta nær engri átt. Sje aftur á móti átt við hundrað silfurmetnar álnir (= 4 hundruð álna vaðmála), þá kemur þetta betur heim, og er gjöfin þó talsvert verð- hærri enn geldingarnir. Þessi staður mælir því heldur með því, að hjer sje um silfurmetnar álnir að ræða, enn annars virðist höfund- inum ekki hafa verið vel ljóst, hvað hundrað silfrs táknaði.1 2) Jeg þikist þá hafa sínt og sannað, að hundrað silfrs tákni liundr- að (120) silfurmetnar álnir. A öðrum stað mun jeg gera nánari grein firir því, hvernig á því stendur, að hundraðið hefur komist inn í silfur- reikninginn úr vaðmálareikninguum, líkt og hins vegar verðnöfnin mörk og eyrir hafa komist inn í vaðmálareikninginn úr silfurreikn- ingnum. Hjer skal jeg að eins taka það fram, að hundraðið hlítur að vera æfagamalt sem verðmælir í vaðmálareikningnum2) og jafn- gilti þar 120 álnum = 20 aurum = 2^/a mörk vaðmála. Af þessu leiddi, að menn fóru að kalla 20 aura silfurs eða 2l/2 mörk silfurs sama verðnafni, o: hundrað silfrs. Eftir þennan langa enn nauðsinlega útúrdúr hverf jeg aftur að greininni í Grágás um silfurgang, sem fir var frá horfið. Þar stend- ur, að hundrað silfrs, þ. e. hundrað (120) silfurmetnar álnir, sje jafnmikið fje og fjögur hundruð ok tuttugu álnir vaðmála, og að þá verði hálf mörk vaðmála jöfn eiri silfurs, þ. e. að dírleikshlutfaliið sje 1 :4. Firri setningin verður nú ekki skilin öðruvísi enn svo, að jafngildi hundraðs silfurs sje 4 hundruð vaðmála og 20 álnir að auk. Enn hvernig stendur á þessum 20 álnum, sem umfram eru, þar sem þó dírleikshlutfallið er 1:4? Það er ofur einfalt. Þessar 20 álnir eru ekki annað enn hinn venjulegi kaupbætir, sem gefinn var, þeg- ar langar voðir vóru mældar. Vjer höfum áður sínt líkur til, að 1) Sbr. um alt þetta mál ritgjörðina „De centenario argenti11 aftan við Kristni sögu, Hafniæ 1773. 2) Eyrb. (Gering) k. 13, 1 talar um »fimm tigu silfrs« og k. 14, 2 og 6 um »sex tigu silfrs«. Þó að hjer sje átt við aura, sem er ekki alveg víst, þá sannar þetta als ekki, að hundrað silfrs tákni „hundrað aura silfurs11, því að tölurnar fimm tigir og sex tigir hafa aldrei verið neinn fastur verðmælir, hvorki í vaðmála- reikningi nje silfurreikningi, líkt og hundrað hefur verið. Ef hundrað silfrs hefði verið = 120 a u r a r silfurs, þá hefði höf. sögunnar og að líkindum heldur sagt hálft hundrað silfrs enn sex tigir silfrs á stöðunum í 14. kap. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.