Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 27
27 náttúrlega öln, lengd framhandleggs frá olnboga fram á langafing- ursgóm, eða hjer um bil 47 sentímtr. (= c. 18 þml. d.). 2. Þá er næst hin forna lögalin, og er hún hjer um bil 1 forn- um þumlungi lengri enn hin elsta alin, eða, eftir því sem næst verð- ur komist, 49,148 sentímtr. (= 18,79 d. þml.). Þessi alin var vanalega, þegar mælt var með henni, bætt upp með 1 fornum þumlungi, og er sú aukna alin nefnd þumalalin (-öln). Með því að 1 forn þumlungur var um 2,065 sentímtr. = 0,789 d. þuml., þá verður þumalalin = c. 51,208 sentímtr. = 19,58 d. þml. 3. Um 1200 var stikumálið leitt í lög. Stikulögin gera þó enga breiting á hinni fornu lögalin, því að stikan var jöfn tveimur slík- um álnum = c. 98,286 sentímtr. = c. 37,58 d. þml. Jafnframt var ákveðið, að mælingar-uppbótin skildi vera 1 þumlungur firir hverja stiku. Þetta álna og stikumál stóð, þangað til 4. »Hamborgaralinin« ruddi sjer til rúms á 16. öldinni. Hún mun í firstu hafa verið jöfn fornri Hamborgaralin (57,279 smtr.), enn síðar var hún minkuð lítið eitt til að koma henni í betra samræmi við danskt mál, og gerð = 57,064 smtr. = 219/u d. þl. (10/u úr d. alin). »Hamborgaralin« var lögalin á íslandi fram að árinu 1776. Eftir að verslunin komst í hendur Dana í birjun 17. aldar, mun þó alt af hafa verið höfð hliðsjón af dönsku máli. 5. Dönsk alin var leidd hjer í lög með tilskipun 30. maí 1776 og hefur verið lögalin siðan. Hún er 62,77 sentímtr. 6. Með lögum Nr. 33, 16. nóv. 1907, er hið franska metramál leitt í lög hjer á landi, enn ekki er það enn komið til fullra fram- kvæmda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.