Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 28
Ýmsar greinar eftir Brynjúlf Jónsson. I. Lundur í Fljótshverfi. (Framli. frá Arbók 1909, bls. 9). Austarlega í Fljótshverfi er á sú, er Djúpá heitir. Hún er skrið- jökuls afrensli og kemur fram á láglendið úr þröngum dal eða gljúfri, rennur þá fyrst til suðvesturs en síðan í suðaustur beint til sjávar. Hún er nokkuð vatnsmikil og mjög straumþung. I fyrri daga hafa tvær kirkjusóknir verið fyrir austan hana í Fljótshverfinu, — eða Skógahverfinu, sem það hét þá. Var Lómagnúps-sókn ofar og meir til landnorðurs, en Lundar-sókn neðar og meir til suðvesturs. Nú eru þar að eins tveir bæir: Núpstaður og Rauðaberg og standa þeir undir sömu fjallshlíð. Rauðaberg er vestar, nær Djúpá. Þar er fyrir neðan bæinn víðlend hraunbreiða. Það hraun er eldra en Islands bygging. Það hefir komið fram úr Djúpár-gljúfrinu og breiðst yfir ærið svæði, einkum suður, austur og norðausturávið. Óefað hefir það á landnámstíð verið grasi og skógi vaxið. Hafa bæir verið settir á jaðra þess að neðanverðu, Lundur, Skógarhraun og ef til vill fleiri. Lundur hefir staðið langt niður með Djúpá á háum, einstökum hól í suðvesturhorni hraunsins. Sá hluti hrauns- ins, sem legið hefir fram að hólnum, hefir verið lágur og flatur. Það sést af því, að hann er nú allur hulinn árburði úr Djúpá, og því er hraunhóllinn, sem Lundur stóð á, nú orðinn einangraður og stendur langt frá aðaihrauninu. Grjótið i hólnum sver sig í ættina til hraunsins, og af þvi sést, að það hefir náð þangað, eða réttara sagt, nær þangað undir aurnum. Mest mun það hafa verið í jökul- hlaupum, að Djúpá hefir borið þann aur fram. Má sjá þess merki, að jökulhlaup hafa komið í hana á liðnum öldum. Þá hefir hún farið yfir ýmsa hluta hraunsins, gjört mikla ruðninga og jafnað yfir stórar spildur í því með sandi og muldu grjóti. Það hefði hún ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.