Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 33
33 II. Fornleifafuntlur á Húsafelli. Á Húsafelli var nýlega bygt íveruhús og kjallari undir. Þá er graflð var fyrir honum, varð á einum stað fyrir hvítleitt lag, svo sem H/a al. langt, um 10 þml. breitt og frá 3 til 6 þml. þykt. Þyktina var raunar ekki hægt að ákveða nákvæmlega, því hún var mjög ójöfn, og að ofanverðu var þetta hvítleita efni moldarblandið. Lengdin er aðeins talin eftir því, sem í ljós kom: En raunar gat hún verið miklu meiri, því ekki var grafið fyrir annan endann. Efnið var hreint í miðjunni, þar var það hvítt, mjúkt og næstum þvalt. Því miður var það ekki hirt. Þykir einna líklegast, að búr- hylla með smjörhnullungum á hafl þar orðið undir rústum, er bær- inn hafi fallið, annaðhvort í landskjálfta ellegar hann hafi staðið mannlaus eftir Svartadauða og fallið er viðhald vantaði. III. Fornleifafundur í Kalmanstungu. I sumar (1910) var grafið fyrir hlöðu i Kalmanstungu. Þar varð á einum stað fyrir beinahrúga svo fúin, að beinin molnuðu er við þau var komið, en sum voru orðin að mylsnu. Heillegastir voru kjálkar með tönnum, eigi alllitlir. I þeim voru vigtennur. Eigi þektu menn þá, en gátu til að þeir væru úr svíni. A öðrum stað í gröf- inni varð fyrir hella mikil, svo sem íl/2 al. undir grassverði. Undir henni var hlaðin þró, kringlótt, nál. U/4 al. í þvermál og rúml. 3/4 al. djúp. Svo var hellan breið, að hún tók út yfir þróna. Var þróin alveg tóm. Undir henni var önnur hella, viðlíka breið og hin, og undir þeirri hellu var önnur þró, hér um bil jöfn hinni að vídd og dýpt. En hún var full af mold. Sú mold var í dekkra lagi. Þó voru hér og hvar í henni ljósleitir blettir, eigi ólíkir beinamylsnu. Undir þessari þró var beinharður malarbotn. Svo er þar alstaðar hér um bil 3 al. undir grassverði. Páli Þorsteinsson yngismaður á Húsafelli hefir skýrt mér frá þessum fornleifum. Hann er greindur og vel að sér, og hann vann bæði að kjallaragjörðinni á Húsafelli og hlöðugreftinum í Kal- manstungu. IV. Karlastaðir. Þess er getið í Árbók Fornleifafélagsins 1893, bls. 77, að við Kaldárbotna (upptök Kaldár) hjá Húsafelli í Hálsasveit hafi bær verið fyrrum, er munnmæii telji Karlastaði, sem Lndn. nefnir II, 1, sjáist þar bæjarrúst með fornri lögun, en þó græn og grænt kring- 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.