Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 41
41 Una og hefði hún brotnað sundur um gatíð. Hinn partinn gat hanh þó ekki fundið. Taldi hann líklegt að þetta kynni að hafa verið leifar af hellunni, sem Grettir reisti. Því sagan segir ekki, að það hafi verið á toppi fjallsins, er hann reisti hana. Eigi fekk hann færi á að koma aftur á þenna stað; taldi ekki heldur alveg víst, að sér hefði tekist að finna hann aftur. Gísli er alkunnur að greind gætni, og áreiðanleik, fróðleiksmað- ur og minnugri en flestir aðrir. Þar sem sagan segir að Grettir hafi »klappað rauf« á helluna, þá þarf það ekki að hafa verið gat. Það gat eins vel verið skarð í rönd hennar og er enda öllu líklegra. Og þá gat hellan, sem Gísli fann, verið hellan Grettis í heilu líki, aðeins dottin ofan af klettinum, ásamt nokkrum af steinum þeim, er hún var studd við. XI. Fornleifafundur í Fagradal. í Fagradal í Mýrdal var 1907 grafið fyrir kjallara. Hér um bil axlardjúpt í jörðu urðu fyrir leifar af grjótvegg. Eigi var grafið fyrir enda hans. En frá honum lá þverveggur, nál. 3 al. langur. I horn- inu, þar sem þeir komu saman, var stokkur úr mósteini, botnlaus og hliðar greiptar við gafla. Hann var sem brunninn innan og fullur af ösku. í öskunni var steinbollabrot. Við hinn endann á þver- veggnum kom í ljós hinn langveggurinn. Hjá honum fundust brot úr stórri mósteins-skál. Eigi var heldur graflð fyrir enda þess veggjar. Verður því ekkert sagt um lengd þessa húss. Það virðist hafa verið eldhús frá fyrri tíð. Þó varla frá fornöld. Stokkurinn heflr að lík- indum verið" felustoikkkur, o: til að fela í eldinn. Munirnir voru sendir Forngripasafninu. Frá þessu sagði mér Eyjólfur bóndi Guðmundsson á Hvoli í Mýrdal, merkur fræðimaður og vel að sér. Hann hafði gjört sér ferð í Fagradal til að kynna sér fundinn, undir eins og hann hafði fengið fregn af honum. XII. Fornleifafundur hjá Flögu. Fyrir austan bæinn Flögu í Skaftártungu kemur dálítil á ofan úr heiði og rennur þaðan um flatlendi fram í Asavatn. Hún heitir Kálfá. Á flatlendinu báðum megin hennar var ágætt engi fyrir 1783. En þá kom eldhraunið og hélt vatninu inni um langa hríð, svo flatlendið var i kafi og barst yfir það sandur. Er þar foksand- ur báðum megin Kálfár síðan vatnið rann af. Þar blés upp rúst 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.