Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 47
Þessu skörungsbragði hennar var það að þakka að eg fór ekki þess á mis, að sjá þenna merkilega sögustað. En það hefði mér þótt hinn mesti skaði. Því rústin við Ingimundarhól er að því leyti flestum fornmenj- um merkilegri, að hún er með óhögguðum frágangi hins merka land- námsmanns, og hérumbil frá víssu ári. En hér er ekki heldur tilgangur minn að fara að ræða um fornmenjar. En eg vildi gjarnan mega ljúka máli mínu með því, að hvetja sem flesta til að kynna sér Arbækur Fornleifafélagsins. Munu það margir mæla, að þar sé um margt að fræðast. Ætti eg það enn eftir að geta orðið fornfræðinni og Fornleifa- félaginu að einhverju liði, þá mundi það gleðja mig einlæglega. En eg er nú bráðum úr sögunni, og verður von mín í þvi efni að snúa sér til þeirra, sem eftir mig koma. Það er ósk mín heit og einlæg, að þjóð mín eigi því stöðuga láni að fagna, að sérhver síðari sonur hennar verði fremri þeim, er fyrir hann var, hvort heldur i fornum fróðleik eða hverju öðru, sem gott er og gagnlegt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.