Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 52
52 vafi um aldur steinsins. — IHS : CHS er svo sem sagt var bersýni- lega skammstafanir fyrir IHESVS : CHRISTVS. IHS er mjög al- geng skammstöfun og flnst á fjölda mörgum hlutum, kirkjulegum og veraldlegum, t. d. rúmfjölum frá þessum tíma og fyr og síðar. Upprunalega er skammstöfun þessi grísk* 1) og merkin íota, eta og sigma, þ. e. = J, e og s, tveir hinir fremstu og hinn þriðji eða sið- asti stafur í nafninu Iesous (ou frb. ú). Upphafs-eta er nefnilega eins og H, upphafs-há í latínuletri. Á síðari tímum héldu margir að þessir stafir merktu ýmislegt annað, t. d. »Jesus hominum salva- tor.« (Jesús frelsari mannanna), »In hoc signo« (o: vinces), þ. e. með þessu merki sigrarðu, orðin sem Konstantín mikli sá í vitraninni nóttina fyrir orustuna við milvisku brúna; honum vitraðist að sögn merki, er var samsett af chí (ki) og rhó (ró, k og r), tveim fremstu stöfunum i orðinu Kristur (á grísku) og hjá því stóðu þessi orð, eða réttara sagt tilsvarandi grísk orð (En toutóí níka). — Á íslenzku skilja sumir IHS svo, að það merki Jesus hinn smurði. Skamm- stöfunina IH S á steininum er réttast að leysa svo upp sem hér var gert að framan; þótt rangt sé að hafa h í nafninu, var það iðulega gjört af því að skammstöfunin var þannig og menn skildu ekki hina upprunalegu merkingu H. Auknefni Jesúsar, Kristur, var á latínu stafað með Ch fremst, því að það var stafað með kíi (X) á grísku, en í í latínu var jafnan sett ch fyrir kíið, enda þótt ch væri borið fram sem c (með hreinu og »hörðu« ká-hljóði) í latínunni. — 2.—10. 1. er ritningar- grein, sem er úr Spekinnar bók 3. kap. 1. v., kemur fyrir á mörgum ís- lenzkum legsteinum, sbr. Garðast. nr. 2 (Árb. ’04, 40) og Rvíkurst. nr. 1 (Árb. ’08, 46). — I síðari hiuta áletrunarinnar (1. 11—18) eru nokk- ur orð (í 1. 13—14 og 17—18) með afbrigðilegri stafsetningu, svo sem áður var skýrt frá. Áletrunin hljóðar þá svona: »lhesus Chnstus. Sáler rjettlátra hvila í guðs hende og eingen pina sneHer þœr. Þorvarður Þórólf(s) son híður hér gleðilegrar l(í)fs upprisu«. Svo sem áður var drepið á mun varla nokkur vafi geta verið á því, að Þorvarður þessi Þórólfsson hafi verið sá, er lengstum bjó á Suðurreykjum í Mosfellssveit, albróðir Jarþrúðar, og þarf því ekki að fjölyrða frekar um ætt hans upp, nægir að vísa til þess er þar var sagt2). Kona hans var Vilborg dóttir herra Gísla biskups Jóns- ') Kemur fyrst fyrir svo nú sé kuunugt á myntum hinna siðustu grisku keisara í Miklagarði. Dietriehson, Omr. af den kirkel. Kunstarkæologi, bls. 152. *) Þorvarðar finst ennfremnr getið i þessum ritum — og máske fleirum þó: Safn I. 41, 52, 74; Bisk. s. II. 294, 303 og 399; Sýslum.æf, I. 227; Isl, árt. fylgiskj. I og IV; Esp. árh. III. 79, Y, 15 og 74.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.