Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 53
53 sonar. Lítið mun Þorvarðar getið nema í ættartölum, og. ekki er þess getið, hvenær hann hafi andast; að líkindum skömmu eftir aldamótin — hafi hann lifað þau. Legsteinar þessir munu því vera frá byrjun 17. aldar og eru fáir íslenzkir legsteinar með latínuletri eldri hér á landi svo kunn- ugt sé. Nr. 3. Arnór Jónsson (?). Steinn þessi er úr grágrýti eins og hinir. Hann er nú ekki lengur heill og vantar af báðum endum. Lengd hans er nú 87 sm., br. 35 og þykt 8 sm. Steinninn er sléttur að ofan. Letrið er mjög stórt latínuletur, upphafsstafir, upphækkað; stafhæð 8 sm. Upp- hleypt strik er og utanmeð. Orðin eru greind sundur með tveim stuttum strikum ( I ), en sumstaðar þar sem fer saman endir orðs og línu er þessum aðgreiningarmerkjum slept: á eftir 3., 4. og 5. 1., 9. og 10. 1. Stafirnir eru allir með venjulegri gerð, en sumir eru orðnir mjög óskýrir, helzt fyrsti stafur í 2. og 3. 1., næstsíðasti í 4. 1., 2 hinir fremstu í 5. 1., föðurnafninu, svo að ekki er það alveg víst hvað verið hafi. — Næstsíðasti stafur í 4. 1. virðist hafa verið mjög lítill. GUDHR £ DDE 1 MANN ARN°R ions ; s : i gude : s INA I HIE r : vist : ENDADE 25; ap : A 64 : a ; s ; a Grafskrift þessi hefir sennilega byrjað eins og venjulegt var: Bjer (under) hvíler sá, og hefir það verið í 3 eða 4 1 að líkindum. Fremst í 2. 1. hefir vafalaust staðið Æ og fremst í 3. 1. M, en fremst í 5. 1. virðist helzt hafa staðið 10. Nafn mannsins í 4. 1. virðist áreiðanlega vera ARNOR. Síðara s-ið í 5. 1. er auðvitað skamm- stöfun fyrir SON; AP í 10. 1. fyrir APRILIS; A ; S i A í 11. 1. fyrir ARE i SINS i ALLDURS (a: áre síns alldurs). Samsetta orðið ,hjervistl er í 7. og 8. 1. slitið sundur með aðgreiningarmerkjunum eins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.