Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 55
55 ANO IONA SAR Letrið er alt greinilegt nema stafirnir í neðri hringnum vinstra megin. Innan í honum yirðast vera 2 línur og IONA standa í hinni efri. Innskriftin er þá þannig: y>Anno 1667. Hier hvíler under Guðmundur Jónasar(?) son«. 1667 HIEZ HYIL EZ VNdEZ GVdMVNd* SON Nr. 2. Eiólfur Jónsson. 1f 1669. Legsteinn þessi er nú fyrir framan kirkjuna vinstra megin er inn er gengið, en síra Stefán Thorarensen sagði síra Árna Þorsteins- syni að steinn þessi myndi hafa flutzt til er kirkja sú var bygð, er var næst á undan þeirri, sem nú er hér. — Síra Árni heldur, að komið hafi verið niður á kistu Eyjólfs þessa skamt útundan steinin- um, þá er þar var tekin gröf fyrir nokkrum árum. Var kistan nær ófúin, úr góðum rekavið, en að eins duft eitt og þó lítið innan í. Silfurkrans lítill var á lokinu, en allur eyddur orðinn, og varð að dufti er við var hreyft. Steinn þessi er ferhyrntur, lengd 166,5 sm., br. 76,5 sm., þykt um 16,5 sm. Hann er sléttur og mjög vel höggv- inn. Áletranin er í 14 línum yfir um þveran steininn; letrið er venjulegir latínuleturs-upphafsstaflr, og stafhæðin 4,3—5 sm. Á rr.illi 8. og 9. 1. er 22 sm. breitt bil og er á því miðju stundaglas í um- gjörð og 4 sívafningar hvoru megin. Fyrir ofan áletrunina er engil- höfuð með vængjum og eru hnútadrættir utanum. Beggja vegna, yzt í hornunum, eru stjörnur með 7 geislum og sömuleiðis eru yzt í hornunum að neðanverðu stjörnur með 6 geislum, sin í hvoru horni, og lykkjudrættir á milli. — Alt er þetta skraut lágt upp- hleypt. Strik 2 eru utanum alt saman, úti við brúnirnar. — Á milli orða eru venjulega tveir deplar, nema þar sem orð endar með línu; vantar þó á 1. st. í 2., 7. og 14. 1., en á 2. st. í 8. og 10.—13. 1. Hljóðtáknun og ritháttur er sem á Garðasteinunum íslensku t. d. (Árb. ’04 og ’06) og öðrum íslenzkum legsteinum frá 17. öldinni. — í enda orðsins »erlegtt« í 2. 1. eru 2 T og eru sett undir sama þver- strik. — Mannsnafnið Eyjólfur er ritað eftir framburði, enda allsendis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.