Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 59
Smáveg'is. Um nokkra staði og fornmerxjar, er höf. athugaði á skrásetningarferð nm Skagafjarðarsýsln (og Hánavatnssýslu) i júlímánuði 1910. Á Hofstöðum í Viðvíkursveit er bent á rúst hofs þess er bærinn dró nafn af, og Kollsveinn hinn rarami lét byggja þar (sbr. Landn.). Tóft þessi er mjög útflött, en má þó heita all-glögg og mjög fornleg að sjá. Hún hefir öll einkenni hoftófta, skiftist sundur í tvent með afargildum miliivegg, um 8 feta breiðum svo sem hann lítur nú út. Sigurður Vigfússon athugaði tóft þessa 18. ág. 18861). Segir hann að tóft þessi sé að lengd 66 fet, en hér um bil 28—30 fet að breidd að utanmáli. Mér mældist, er eg athugaði tóft þessa 8. VII. í sumar, veizlusalurinn um 33 fet, en goðastúkan um 15 fet, Hvorttveggja að innanmáli. Tel eg það engum efa undirorpið að tóft þessi sé hin forna hoftóft, eins og S. V. hefir sagt verið og hann álitið rétt vera, en eg tek þetta fram, af þvi að Finnur háskólakenn- ari Jónsson hefir í ritgerð sinni um hof á landi hér2) sagt að hér væru engar leifar hofs sjáanlegar og lýsing S. V. ýkt. — Lítur svo út sem F. J. hafi ekki komið auga á hoftóftina sjálfa. Að Hofl í Hjaltadal eru merkar fornleifar svo sem kunnugt er* * 8). Hin svonefnda skálatóft Hjaltasona og haugur Hjalta eru all- glögg og með merkustu fornleifum hér á landi. Að svo stöddu verð- ur fornleifum þessum ekki frekar lýst en S. V. hefir gjört í Árb. ’88—92. Eg athugaði þær 10. VII. í sumar, mældi þær og gjörði eins konar uppdrátt af þeim; fylgir hér uppdrátturinn af »skálatóft- inni«, sem bersýnilega hefir verið heill bær. — Mun bæjarlækurinn þá hafa runnið niður í Goðalautina, fyrir norðan hól þann sem bær- inn stendur nú á. Er líklegt að bærinn hafi verið settur þarna við lækinn. En er bærinn var bygður uppi á hólnum var læknum veitt yfir og suðurfyrir hólinn. ») Sbr. Árb. ’88—’92, bls. 89-90. *) Aarb. for nord Oldkyndighed, 1909, s. 372. 8) Árb, ’88—’92, bls. 107 o. s. frv. og ennfremur Árb. '01, bls. 19.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.