Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 62
62 hinum, sem er sunnanvert við hana (bæjarhúsahólnnm), þarstendur bærinn nú og hefir án efa staðið síðan síra Benedikt ritaði sóknar- lýsinguna 1842. Þó getur verið að annað nýbýlið, er þau voru tvö, hafi verið bygt á fjárhúsahólnum og hafi tóftin þá orðið ógleggri við það eða að fjárhús er nýbýlismenn reistu þar, hafi orðið til að spilla hoftóftinni þar; orð síra Benedikts eru ekki nægilega Ijós tii að taka af allan vafa um það, en þau benda helst til að hofið hafi staðið á bæjarhúsahólnum. IJm Hóla í H.jaltadal, kirkjuna þar og kirkjugripina væri full ástæða til að rita allýtarlega, en sökum rúmleysis í Arb. verður það að bíða að sinni. Sig. Vigfússon hefir skrifað um flesta kirkjugrip- ina, er þar voru 18861). Af gripum þeim er þar ræðir um eru þessir eftir nú á Hólum: Nr. 1, altaristaflan; nr. 8, krossmarkið mikla; nr. 9, krossmark annað minna og 2 mannamyndir útskornar með því; nr. 10, skírnarfonturinn; nr. 24, minningarspjald með grafskrift yfir frú Ingibjörgu Benediktsdóttur; nr. 26, prentuð mynd af Paul Gaimard. Allir hinir gripirnir eru nú komnir til Forngripasafnsins, að tveim undanteknum þó: nr. 3, sem verið heíir dýrmætur gripur, korpor- alshú32) fornt, svipað því er Fgrs. á frá Skálholti* * * 8); sá gripur er nú ekki á Hólum og er mér ókunnugt um hvað um hann hefir orðið; — og nr. 22, máluð mynd af Ulrich Christian Gyldenlove, stiftbe falingsmanni, gerð af honum á unglingsaldri, máske einmitt er hann var gerður að stiftbefalingsmanni hér, hann var þá 14 ára. Þessi gripur er vís, er hjá fyrv. amtmanni Jul. Havsteen í Reykjavík. Við lýsingar Sig. Vigf. á gripum Hólakirkju er ýmislegt að at- huga, skal það þó ekki til tínt hér viðv. þeim gripum, sem komnir eru til Fgrs., nema þess skal þó getið að nr, 21 er ekki mynd Jóns læknis Steinssonar, heldur Kristjáns konungs 5., ágætt verk eftir D’ Agar, en nr. 23 er mynd Jóns læknis Steinssonar. — Konumyndirn- ar, er S. V. talar um að séu á nr. 2, altarisklæðinu, eru englamyndir, ekki með lúður, heldur reykelsisker, og það sem yfir myndunum stendur er angelus d[omi]ni og angel[us]. — Viðv. gripunum, sem enn eru í kirkjunni á Hólum, skal að þessu sinni fátt eitt tekið fram af því, sem athugnvert er við lýsingu S. V. Hann lýsir altaristöflunni miklu all nákvæmlega, einkum búningi myndanna og afstöðu þeirra innbyrðis og má af lýsingunni einni ráða mikið í hverja menn myndir þessar eigi að sýna, þótt hann láti þess ógetið. Fremsta ‘) Sjá. Árb. '88-92, bls. 90 o. s. frv. 2) Korporaltöskurnar (bursæ corporalium) hafa verið kallaðar korporalshús hér & landi, t. d. einmitt i úttektunum á dómkirkjunum, 8) Sbr. Arb.’ 09, bls. 50-51,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.