Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 66
66 ingum margra núlifandi manna er það þó enn full-ljóst hversu kirk- jan var að innan. Hún mun hafa verið óbreytt frá fyrstu gerð, eftir því sem ráða má af lýsingu síra Þorsteins Péturssonar á Staðarbakka1). Milligerðirnar og annað af þessu gamla trévirki innan kirkju var skrautlega málað og að mörgu leyti merkilegt og vafalaust kirk- junní til mikillar prýði. Verður það að álítast harla illa farið og ósmekklega að unnið, að ait þetta skyldi með vanþekkingu og rækt- arleysi brotið niður og bramlað, selt síðan á uppboði sem annað spýtnarusl. Undir þessum kringumstæðum er það því gleðilegra, að herra alþm. Jósef Björnsson hafði á uppboðinu keypt allmarga hluta af milligerðunum og varðveitt þá vel á kirkjuloftinu. Fann eg þá þar við skrásetninguna í sumar óskemda, og hefir eigandinn nú gefið þá Forngripasafninu. Eftir þessum hlutum úr milligerðinni milli kórs og kirkju, lýsingu manna og mynd Gaimards, mun unt að gera hana upp aftur og setja hana í kirkjuna. Kirkjan er nú harla tóm- leg og eyðileg að innan, litaskraut ekkert, þar eð veggir eru hvítir og loftið sömuleiðis, en nýju bekkirnir allir með venjulegri eikar- málningu. Myndi það verða kirkjunni til eigi all-lítillar prýði að setja milligerðina aftur í hana, svo sem hún áður var. Þegar hún er komin, mun mönnum þykja betur við eiga að gera grindur fyrir altarinu með líkum svip, síðan fontsumbúning, — og ætti að íiytja fontinn að norðurveggnum gegnt prédikunarstól. — Þá ætti ekki síð- ur að gjöra ramgjörðar eikarhurðir fyrir kirkjuna; hinar fornu voru þvi miður afteknar og eyðilagðar, en fánýtar furuhurðir með nýtízku brag settar í dyrnar í staðinn. Til orða hefir komið að hækka stöpulinn upp fyrir þakið, eða setja turn á kirkjuna. Svo sem hún er nú og hefir verið má hún að vísu heita fremur kollótt, svo sem fiestar kirkjur aðrar munu verið hafa á landi hér. Þó virðast mér líkur til þess, að þetta lag á stöpli Hólakirkju sé svo fremur af vanefnum, fjárskorti til að fullgera bygginguna, en af hinu, að sá hafi verið vilji byggingarmeistarans, að hafa stöpulinn þannig. Hínar elstu steinkirkjur, er gerðar voru á Norðurlöndum með rómönsku lagi, voru turnlausar, og svo eru þær margar hverjar enn í dag, t. d. á Jótlandi; en steinkirkjur þær, er reistar voru á 18. öldinni, munu nær allar hafa verið með turni. Virðist sem taka mætti til fyrirmyndar, ef gera skyldi turn á Hóla- kirkju eða hækka stöpulinn, turninn á Bessastaðakirkju. Færi þó ekki illa á því, að láta hann ná dálítið hærra upp yfir mæni kirk- ‘) Nú prentað í æfisögu Jóns Þorkelssonar, I., bls 204—206.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.