Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 68
68 ryðtekna, og þykir mér nokkur vaíi á að hún sé jafnforn og hitt. Síra Björn varðveitti og mannshöfuðskel, er fundist hafði í sama skiftið á þessum stað ásamt öðrum beinum. Fór eg til og atbugaði í mal- argrifjunni á holtinu hvar beinin höfðu fundist. Benti sira Björn mér á að það hefði verið syðst í gryfjunni, sem er all-löng. Láu þar hrosstennur á víð og dreif. Nyrst í gryfjunni varð eg var við mannabein og gróf þar til. Fann eg þar allmörg bein, er virtust lögð þar saman óreglulega og lítið eitt af jarðvegi og möl ofaná. Hafa vegagerðarmennirnir efalaust gengið þar svo frá þeim. Síra Björn skýrði mér og frá því, að utan um beinin, er vegagerðarmenn- irnir höfðu fundið, hefði verið sem hleðsla, eða steinar lagðir í röð utanmeð. Þeirra varð eg hvergi var. Beint vestur af malargryfjunni vestast á há-holtinu, — er hér tekur brátt að halla mjög niður að móunum og flóanum upp frá ánni, — fann eg lítið þúfnabarð uppblásið og varð var við hrossbein, er sá á upp úr moldinni. Gróf eg þar nokkuð og hreinsaði moldina ofanaf beinunum, er voru allmörg: herðablöðin, leggir, mjaðmarbein o. fl. í allsendis óreglulegri röð, og sýndu Ijóslega að þau höfðu verið lögð niður hvert fyrir sig. Haus var enginn, hryggur né rif. Datt mér þegar í hug, að hér myndi vera mannsdys í barðinu hjá hrossbein- unum, og hélt því áfram greftinum norður á við. Er jarðvegurinn hafði verið tekinn af, varð fyrir höfuðskel af manni, mjög rotin; var aðeins eftir af kúpunni fyrir ofan augu og eyru og hnakkagróf. Af öðrum beinum fanst aðeins brot af (upp)handlegg. önnur bein voru orðin að ljósleitri mold. Leifar af knífblaði úr járni fundust í miðri gröf. Maðurinn hafði verið lagður niður á hægri lilið, höfuð í suður, bakið snúið í vestur, — niður að ánni; höfuðið liafði verið beygt mjög að brjóstinu, og maðurinn sennilega legið kreftur. Gröfin hatði verið grafin niður í gegnum jarðveginn, er hér mun hafa verið á holtinu, og um 10 þuml. niður í mölina, ferhyrnd og regluleg, all- glögg, er hún var hreinsuð; hún var 5 fet og 17 þuml. að lengd, og 2 fet og 3 þml. að breidd. Þetta hvorttveggja átti sýnilega saman og var alt ein dys, því að steinar höfðu verið lagðir umhverfis alt saman og myndaðist við það ferhyrnd hleðsla óregluleg, um 15 fet að lengd og 9 fet að breidd. Mold, hnausar og torf mun hafa verið sett yfir og gerður dálítill haugur, sem svo hefir eyðst af veðri og vindi smám saman. — Litlu sunnar á holtinu fann eg hrosstönn og aðra þaðan litlu vestar; var holtið þar á svæði uppblásið niður i möl. Syðst á holt- inu er sem dálítill hóll, blásinn umhverfis nema að norðan. Þar er og í þúfnabarði hrosstönn. — Tennur þessar um holtið munu vera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.