Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 78
78 5755. al/6 Hófhringjubrot(?) tvö úr járni, litil. 5756a-c.— Naglahausar þrír úr járni. 5757. — Járnþynna lítil. 5758a-e.— Yiðarkol, tveir bögglar, tvær öskjur og 1 glas. 5759a-c.— Mold og aska í 3 glösum. 5760-64.— Bein úr nautgripum, hesti, sauðkindum, svínum og geit. 5765. — Smásteinar 20 að tölu í einum böggli, lábarðir. 5766. — Brennisteinsmolar. 5767. — Rauði, tveir klumpar. 5768a-e.— Rauðagjallstykki sex (i 3 bögglum). 5769a-b. - Hraunsteinar 3 mjög gljúpir (í 2 bögglum). Gripirnir 5741—69 voru afhentir safninu af D. Bruun, er kvað þá hafa fundist við gröft í hofrústina á Hof- stöðum við Mývatn sumarið 1908. 5770. 26/6 Vefjarskeið úr hvalbeini(?), orðin mjög eydd. 5771. — Bollasteinn lítill (lampi), kringlóttur. 5772. — Hnífblað með mjóum tanga. 5773. — öngull lítill úr járni. 5774. — Járnnagli (1. 7 sm.). 5775a-b.— Greiðubrot tvö úr beini. 5776. — Snúðbrot úr rauðum steini. 5777. — Rafperlubrot. 5778. — Glerperla blá. 5779. — Beinperla hvít. 5780. — Steinn, grár, fremur linur, flatur annars vegar, en kúpt- ur hins vegar; gróp í röndina umhveríis, sporbaugs- myndaður. 5781. — Smásteinar þrír lábarðir, litlir. 5782. — Bronsi þynna lítil með 3 öngum útúr. Gripirnir 5770—82 eru Sandmúlafundur 1, sbr. Arb. 1909 bls. 25. 5783-84,— Strikmál og hringfari stór, úr kopar og járni, eftir Guðm. Magnússon í Helludal og með hans upphafsstöfum og ártalinu 1883; voru gripir þessir settir á sýninguna í Reykjavík það ár. 5785. — Hnífskaft lítið úr kopar með gamallegu verki; blaðið ryðbrunnið af. Fundið í fornum bæjarrústum, er nefn- ast Gamla-Heiði, á Rangárvöllum. 5786. 6/7 Egill Sigurjónsson, Laxamýri: Silfurskeið gömul með grefti á blaði og skafti; blaðið mjög eytt. 5787. 10/7 Snúður úr hnútu; fundinn á Strönd í Selvogi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.