Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 78
78
5755. al/6 Hófhringjubrot(?) tvö úr járni, litil.
5756a-c.— Naglahausar þrír úr járni.
5757. — Járnþynna lítil.
5758a-e.— Yiðarkol, tveir bögglar, tvær öskjur og 1 glas.
5759a-c.— Mold og aska í 3 glösum.
5760-64.— Bein úr nautgripum, hesti, sauðkindum, svínum og geit.
5765. — Smásteinar 20 að tölu í einum böggli, lábarðir.
5766. — Brennisteinsmolar.
5767. — Rauði, tveir klumpar.
5768a-e.— Rauðagjallstykki sex (i 3 bögglum).
5769a-b. - Hraunsteinar 3 mjög gljúpir (í 2 bögglum). Gripirnir 5741—69 voru afhentir safninu af D. Bruun, er kvað þá hafa fundist við gröft í hofrústina á Hof- stöðum við Mývatn sumarið 1908.
5770. 26/6 Vefjarskeið úr hvalbeini(?), orðin mjög eydd.
5771. — Bollasteinn lítill (lampi), kringlóttur.
5772. — Hnífblað með mjóum tanga.
5773. — öngull lítill úr járni.
5774. — Járnnagli (1. 7 sm.).
5775a-b.— Greiðubrot tvö úr beini.
5776. — Snúðbrot úr rauðum steini.
5777. — Rafperlubrot.
5778. — Glerperla blá.
5779. — Beinperla hvít.
5780. — Steinn, grár, fremur linur, flatur annars vegar, en kúpt- ur hins vegar; gróp í röndina umhveríis, sporbaugs- myndaður.
5781. — Smásteinar þrír lábarðir, litlir.
5782. — Bronsi þynna lítil með 3 öngum útúr. Gripirnir 5770—82 eru Sandmúlafundur 1, sbr. Arb. 1909 bls. 25.
5783-84,— Strikmál og hringfari stór, úr kopar og járni, eftir Guðm. Magnússon í Helludal og með hans upphafsstöfum og ártalinu 1883; voru gripir þessir settir á sýninguna í Reykjavík það ár.
5785. — Hnífskaft lítið úr kopar með gamallegu verki; blaðið ryðbrunnið af. Fundið í fornum bæjarrústum, er nefn- ast Gamla-Heiði, á Rangárvöllum.
5786. 6/7 Egill Sigurjónsson, Laxamýri: Silfurskeið gömul með grefti á blaði og skafti; blaðið mjög eytt.
5787. 10/7 Snúður úr hnútu; fundinn á Strönd í Selvogi.