Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 79
79 5788. 10/7 5789. — 5790. — 5791. — 5792. — 5793. — 5794. 12/7 5795. 16/7 5796. 17/7 5797. 2% 5798. 28/7 5799. — 5800. — 5801. — 5802. — 5803. 29/7 Snúður úr dökkum steini með mörgum þráðarskorum; fundinn sama staðar. Höfuð af nælu eða stíl(?), úr kopar, með verki; fundið saina staðar. Adráttur úr kopar af beizli, með verki. Skráarlauf úr kopar, steypt, með laglegu verki, íslenzkt. Spenna(?) úr kopar, með útlendu verki. Baksturtengur fundnar á Bíldudal; samlokurnar úr kop- ar með rósum, er koma. fram upphleyptar á kökunum, sköftin úr járni. Erlendur Magnússon gullsmiður, Reykjavík: Kotrutafla allstór, íslenzk, rend úr hvalbeini. Astríður Þorsteinsdóttir, húsfreyja á Húsafelli: Skotrokk- ur, með venjulegri gerð, rendur að sögn af síra Snorra á Húsafelli. Moritz Halldórsson læknir, Park Rivcr, N. D.: Ulpa blá, prjónuð, með silfurhnöppum að fram og á ermum. Átt heflr fyrrum Jónatan Jónatansson í Vikura á Skaga og afi hans þar áður; sonarsonur Jónatans, Jón Hilman í Ameríku, nú um sextugt, átti úlpuna síðast. — Mun hún því vera um 150 ára. Stefán Jónsson, Ási í Hrunamannahreppi: Öxi gömul, fundin síðastliðið vor í jarðföllum hjá Ási. Stokkur með renniloki, málaður af síra Helga Sigurðs- syni á Melum með rósamálverki á hliðum og göflum, lokið nýrra. öskjur litlar, íslenzkar, sporöskjulagaðar; lok með út- skurði. Strokkur með bullu og loki; notaður mjög lengi í Hof- staðabúi í Borgarfirði og síðan í Leirárbúi í Leirársveit. Blóðtökubíldur lítill úr kopar, íslenzkur, austan úr Sel- vogi. Reizla mjög lítil úr kopar, frá s. st. Altaristafla frá Hálskirkju í Hamarsfirði, stór og með íburðarmiklu skrauti, að mestu leyti í »barokstíl«. Hún er samsett af tveim málverkum, Tcvöldmáltíðin neðst og og er sá hluti töflunnar eldri, en síðar hefir krossfesting- unni verið bætt ofaná og súlum og vængjum beggja vegna. Málverkin léleg og mjög gölluð, útskurðurinn all-góður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.