Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 79
79
5788. 10/7
5789. —
5790. —
5791. —
5792. —
5793. —
5794. 12/7
5795. 16/7
5796. 17/7
5797. 2%
5798. 28/7
5799. —
5800. —
5801. —
5802. —
5803. 29/7
Snúður úr dökkum steini með mörgum þráðarskorum;
fundinn sama staðar.
Höfuð af nælu eða stíl(?), úr kopar, með verki; fundið
saina staðar.
Adráttur úr kopar af beizli, með verki.
Skráarlauf úr kopar, steypt, með laglegu verki, íslenzkt.
Spenna(?) úr kopar, með útlendu verki.
Baksturtengur fundnar á Bíldudal; samlokurnar úr kop-
ar með rósum, er koma. fram upphleyptar á kökunum,
sköftin úr járni.
Erlendur Magnússon gullsmiður, Reykjavík: Kotrutafla
allstór, íslenzk, rend úr hvalbeini.
Astríður Þorsteinsdóttir, húsfreyja á Húsafelli: Skotrokk-
ur, með venjulegri gerð, rendur að sögn af síra Snorra
á Húsafelli.
Moritz Halldórsson læknir, Park Rivcr, N. D.: Ulpa
blá, prjónuð, með silfurhnöppum að fram og á ermum.
Átt heflr fyrrum Jónatan Jónatansson í Vikura á Skaga
og afi hans þar áður; sonarsonur Jónatans, Jón Hilman
í Ameríku, nú um sextugt, átti úlpuna síðast. — Mun
hún því vera um 150 ára.
Stefán Jónsson, Ási í Hrunamannahreppi: Öxi gömul,
fundin síðastliðið vor í jarðföllum hjá Ási.
Stokkur með renniloki, málaður af síra Helga Sigurðs-
syni á Melum með rósamálverki á hliðum og göflum,
lokið nýrra.
öskjur litlar, íslenzkar, sporöskjulagaðar; lok með út-
skurði.
Strokkur með bullu og loki; notaður mjög lengi í Hof-
staðabúi í Borgarfirði og síðan í Leirárbúi í Leirársveit.
Blóðtökubíldur lítill úr kopar, íslenzkur, austan úr Sel-
vogi.
Reizla mjög lítil úr kopar, frá s. st.
Altaristafla frá Hálskirkju í Hamarsfirði, stór og með
íburðarmiklu skrauti, að mestu leyti í »barokstíl«. Hún
er samsett af tveim málverkum, Tcvöldmáltíðin neðst og
og er sá hluti töflunnar eldri, en síðar hefir krossfesting-
unni verið bætt ofaná og súlum og vængjum beggja
vegna. Málverkin léleg og mjög gölluð, útskurðurinn
all-góður.