Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 86
86 5899. a»/i2 5900. — 5901. — 5902. 28/12 5903. 30/12 5904. — Flos-VerJc. Tilheyra Madme H. Br. D. Steingrimsen1). Orðin mjög skemd nf fúa. Stjaki lítill úr kopar; fóturinn er lok af fornu reykelsis- keri og eru 2 af keðjulykkjunum í enn. Frá Hraun- gerðiskirkju. Altarisdúkur úr hvítu lérepti með bleiku silkikögri og allur útsaumaður með rauðbrúnu silki. Hann er að eins bót eða bútur af stórum dúk eða tjaldi, sem gert hefir verið af mikilli list hvað uppdrátt og saum snertir. Uppdrættirnir eru mest ýmiskonar blómskraut með endurlífgunarstýl. A þessum bút miðjum er stór mynd og stendur umhverfis hana: »Her salfver Tobias sin Faders Oijen med Gallen«. A öðrum stað er mynd Andrésar postula með skákrossinn. í einu horninu er mynd af syndafallinu, þó ekki heil; ef til vill hefir hún verið á dúknum miðjum er hann var heill. Frá sömu kirkju. Patínudúkur gamall með gullvírsbaldýringu og knippl- ingum. Á miðju stendur: IESU. SANNR LIKH: Frá sömu kirkju. Matskeið úr silfri. Aftan á blaðið er grafið T A S og árt. 1749. Fundin í jörðu í Viðey og orðin mjög gölluð. Skápur með útskurði nokkrum að framan; hurðir tvær fyrir með grænleitum glerrúðum. Úr búi þeirra Stephensena í Viðey. Skrifborðsstóll gamall úr aski; fyrrum í eigu Robbs kaupmanns. Vídalínssafn. Prófessorsfrú Helga Matzen, ekkja Jóns Vídalíns konsúls, hefir með bréfi sínu til forstöðumanns safnsins, dagsettu 1. apríl 1909, lýst yfir því, að málverkið y>Sagalœser i en islandsl: Bondestue«2) eftir danska málarann prófessor H. Aug. G. Schiött (* 17/12 1823, f 25/6 1895) hafi talist til þeirra gripa, er þau hjónin ákváðu að ganga skyldu til Forngripasafnsins. — Jón konsúll Vídalín hafði og málverk þetta hingað með sér ásamt hinum gripunum, en afhending þess hafði dregist fram yfir andlát hans. *) f>. e. Helga Brynjólfsdóttir, kona síra Jóns Steingrímssonar i Hruna. s) Yér nefnum það á islenzku: „Á vökunniu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.