Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 87
87
Mannamyndasafn.
73. 9/t Gabríella Benediktsdóttir, Reykjavík: Ljósmynd (daguerro-
typi) af dr. Pétri biskupi Péturssyni, tekin af Guðbrandi
Guðbrandssyni í Reykjavík um 1865.
74. V4 Ljósmynd af síra Helga Sigurðssyni á Melum; gerð, stækk-
uð, eftir nr. 71.
75. — Ljósmynd af myndinni af Markúsi sýslumanni Bergssyni,
nr. 26 i Mms, tekin af henni áður en hún var send út
til aðgerðar.
76. 4/4 Steinprentuð mynd í ramma af Paul Gaimard.
77. 10/4 Rauðkrítarmynd eftir Sæm. M. Hólm af Lárusi kaupmanni
Oddssyni (Ottesen) Stefánssonar; myndin er gerð í Reykja-
vík 20. maí 1814.
78. 13/5 Karl Finsen bókhaldari, Reykjavík: Steinprentuð mynd
af Finni biskupi Jónssyni.
79. — Sami: Steinprentuð mynd af Arna biskupi Helgasyni.
80. — Sami: Steinprentaðar myndir 4 af stofnendum og forset-
um Bókmentafélagsins, saman á blaði (úr minningarriti
Bókmentafélagsins), þeim R. Rask, Arna Helgasyni, Finni
Magnússyni og Bjarna Þorsteinssyni.
81. — Sami: Steinprentuð mynd af Birni Gunnlögssyni, gerð
eftir frumteikningu Sig. málara Guðmundssonar (frá 1869).
82. — Sami: Steinprentuð mynd af Bergi landshöfðingja Thorberg.
83. a/6 Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Reykjavík: Prentuð mynd af
Valdimar ritstjóra Ásmundssyni, gerð eftir ljósmynd, tek-
inni 1900.
84. % Rannveig Egilsson, Hafnarfirði: Rauðkrítarmynd af Bjarna
riddara Sigurðssyni (Sivertsen) í Hafnarfirði, eftir Sæm.
M. Hólm, gerð 3. júlí 1798.
85. — Sama: Rauðkrítarmynd af Rannveigu Filippusardóttur,
konu Bjarna riddara Sigurðssonar, gerð af Sæm. M. Hólm
3. júlí 1798.
86. u/6 Sólmynd af Sveinbirni rektor Egilssyni, í gyltum ramraa.
87. — Ljósmynd (eftir Sigf. Eymundsson) af Sigurði raálara Guð-
mundssni, tekin á siðustu árum hans; situr Sigurður við að
mála eftirmynd af altaristöflunni í dómkirkjunni.
88—95. 15/e Jón Borgfirðingur, Reykjavík: Ljósmyndir, gerðar
eftir öðrum eldri myndum, af Finni biskupi Jónssyni,
Stefáni amtm. Thórarensen, Jóni Eiríkssyni og Magnúsi
Stephensen konferenssráðum, Baldvini Einarssyni, Bjarna