Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 87
87 Mannamyndasafn. 73. 9/t Gabríella Benediktsdóttir, Reykjavík: Ljósmynd (daguerro- typi) af dr. Pétri biskupi Péturssyni, tekin af Guðbrandi Guðbrandssyni í Reykjavík um 1865. 74. V4 Ljósmynd af síra Helga Sigurðssyni á Melum; gerð, stækk- uð, eftir nr. 71. 75. — Ljósmynd af myndinni af Markúsi sýslumanni Bergssyni, nr. 26 i Mms, tekin af henni áður en hún var send út til aðgerðar. 76. 4/4 Steinprentuð mynd í ramma af Paul Gaimard. 77. 10/4 Rauðkrítarmynd eftir Sæm. M. Hólm af Lárusi kaupmanni Oddssyni (Ottesen) Stefánssonar; myndin er gerð í Reykja- vík 20. maí 1814. 78. 13/5 Karl Finsen bókhaldari, Reykjavík: Steinprentuð mynd af Finni biskupi Jónssyni. 79. — Sami: Steinprentuð mynd af Arna biskupi Helgasyni. 80. — Sami: Steinprentaðar myndir 4 af stofnendum og forset- um Bókmentafélagsins, saman á blaði (úr minningarriti Bókmentafélagsins), þeim R. Rask, Arna Helgasyni, Finni Magnússyni og Bjarna Þorsteinssyni. 81. — Sami: Steinprentuð mynd af Birni Gunnlögssyni, gerð eftir frumteikningu Sig. málara Guðmundssonar (frá 1869). 82. — Sami: Steinprentuð mynd af Bergi landshöfðingja Thorberg. 83. a/6 Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Reykjavík: Prentuð mynd af Valdimar ritstjóra Ásmundssyni, gerð eftir ljósmynd, tek- inni 1900. 84. % Rannveig Egilsson, Hafnarfirði: Rauðkrítarmynd af Bjarna riddara Sigurðssyni (Sivertsen) í Hafnarfirði, eftir Sæm. M. Hólm, gerð 3. júlí 1798. 85. — Sama: Rauðkrítarmynd af Rannveigu Filippusardóttur, konu Bjarna riddara Sigurðssonar, gerð af Sæm. M. Hólm 3. júlí 1798. 86. u/6 Sólmynd af Sveinbirni rektor Egilssyni, í gyltum ramraa. 87. — Ljósmynd (eftir Sigf. Eymundsson) af Sigurði raálara Guð- mundssni, tekin á siðustu árum hans; situr Sigurður við að mála eftirmynd af altaristöflunni í dómkirkjunni. 88—95. 15/e Jón Borgfirðingur, Reykjavík: Ljósmyndir, gerðar eftir öðrum eldri myndum, af Finni biskupi Jónssyni, Stefáni amtm. Thórarensen, Jóni Eiríkssyni og Magnúsi Stephensen konferenssráðum, Baldvini Einarssyni, Bjarna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.