Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 4
4 eg ætlaði mér ekki að hlaupa í kapp, hvorki við dr. J. Þ. né aðra, er jafnfærir voru eða betur til þess að vinna það en eg. En það var ákafinn í s ra Guðmundi, er svarfaði mér í verkið, það var hinn brennandi áhugi hans á málinu, sem eg fann, að ekki þoldi bið sumarlangt, en alls ekki hin hægfara yfirmatsnefnd, eins og síðar kom á daginn, að hún hefði þolað enn lengri bið. Þess skal getið, að allrafyrst, er við séra Guðmundur byrjuðum á verkinu, var Pálmi Pálsson yfirkennari með okkur fyrstu dagana, liklega eptir tilmælum séra Guðmundar, en hluttaka hans í verkinu varð sama sem engin, því að hann lýsti því þegar yfir, að hann gæti ekkert að þessu unnið, þyldi það ekki heilsunnar vegna, enda sigldi hann bráðlega til Hafnar að leita sér lækninga og andaðist þar, nýkominn þangað (21. júlí 1920), eins og kunnugt er. En nú vildi jafnframt svo óheppilega til, að þá er við séra Guðmundur hötðum skamma stund saman unnið1 sýktist hann þunglega, og lá mikinn hluta sumarsins, fyrst heima hjá sér og síðan á Landakotsspítala. Til þess að stöðva ekki verkið varð eg því að vinna einn að hinni eiginlegu rannsókn, enda var það samkvæmt eindreginni ósk séra Guðmundar, er sá, að hann mundi ekki verða vinnufær bráðlega. En þá er hánn var kominn á spítalann og farinn dálítið að hressast, svo að kunn- ingjar hans máttu vitja hans, þá las eg þar fyrir honum smátt og smátt kafla þá, er eg hafði samið, og fannst mér hann ávalt hressast í bragði, er eg fór að lesa þetta yfir honum,2 því að áhugi hans á þessu var svo einlægur og lifandi. Þá er hann fór betur að hress- ast ræddum við saman um efnið jafnóðum, og gerðum breytingar þær, sem þurfa þótti. En þá er hann tók að klæðast þar á spítal- anum byrjaði hann þegar að hreinrita »uppköst« mín, og lásum við svo allt yfir jafnóðum. Gekk þetta svo koll af kolli, þangað til lokið var og stóðst það á endum, að hann hafði hreinskrifað alit hand- ritið, þá er hann fór af spítalanum, og var þá orðinn nær albata. Síðar sömdum við svo greinargerð fyrir þessum rannsóknum okkar og tillögum með þeim skýringum, er þurfa þótti og sendum svo 1) Við hufðum þá lokið yfirferð á matsbókunum i Sunnlendinga- og Vestfirð- ingafjórðungi (nema Skaptafellssýslu, Ncrður-ísafjarðar- og Strandasýslu) og að nokkru leyti í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum, og borið nöfnin saman yið jarðabók A. M. og yngri jarðabækur, en vorum ekki byrjaðir á neinni verulegri skjalarannsókn um hin einstöku bæjanöfn, eða skýringum á þeim. 2) Eg man sérstaklega eptir því einusinni, hversu honum þótti vsent um, er eg sagði honum frá, að eg þættist hafa með vissu fundið réttu lausnina á hinum miklu vafanöfnum Lambableiksstöðum i flornafirði og Utibleiksstöðum í Miðfirði, að það væri Lambabligs- og Útiblígs-. Og fór hann óðar að athuga þessa lausn á nöfn- nnum, og kvaðst sannfærður um, að hún væri hárrétt,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.