Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 11
ll lambabligur hór. I Noregi eru og örnefnin Bliighsrud og Bliigsætr (nú Blikset) sbr. Fritzner og Lind, einmitt samkynja þessum nöfnum Lambabligs og Utiblígs, og með sömu framburðarbreytingu, i breyzt í i og g í k. Þykist eg sannfærður um, að skýringin á þessum jarða- nöfnum er rétt, og að hiklaust eigi að setja Lambablígsstaði í stað hinna fornu afbakana (Lambabliks-, Lambableiks- o. s. frv.), og það því fremur, sem eg fann nafnið Utiblígsstaðir í handriti Daða fróða, eptir að rannsókninni um nöfn þessi var lokið og þessu slegið föstu (sbr. aths. við Útiblígsstaði). Liklega eru örnefnin Bleiksdalur á Kjalarnesi og Bleiksmýrardalur í Fnjóskadal á sama hátt = Bligs- dalur og Blígsmýrardalur. Esláey (Selbákki) Eskiey er réttara en Eskey, sem jörðin hefur opt verið kölluð. Bærinn hefur verið fluttur fyrir skömmu á stað þann er Selbakki hét, og nefnist svo optast nú þar í sveit; mætti því standa sem aukanafn, þótt F. hafl sleppt því. Heinaberg er rétta nafnið, sbr. Heinabergsá í Ln. Heiðna- í Johnsen og víðar er rangt. Borgarhafnarhreppur. Smyrlabjörg er rétta nafnið. Smyrlabjargir í Johnsen rangmæli. Á að ritast: Smyrla- ekki Smirla-. Heggsgerði. Heggs- er rétta nafnið, eflaust af mannsnafninu Heggur, sbr. Heggsgerðismúli í Hauksbók og Melabók, en Hreggs- í Sturlubók, sem er skakkt. Heggs- einnig í Fbrs. II (Borgarhafnar- máldaga um 1343) og IV (Vilkinsmáldaga), en þar misritað Hegsgarði (Hegsgarður). Síðar afbakaðist þetta í Hestgerði, sem ætti alveg að falla niður. Innra Kálfafell. Svo heitir jörðin þegar í Jb. ísl. Ein. (1708) og enn i 1861. Eeynivellir [Reynivöllur]. Hét fyrrum Reynivöllur: Fbrs. III, IV (Vilkinsmáldaga), en nafnið breyttist snemma í Reynivelli. Hofshreppur. Kvísker (flt.) [Kvídrsksr?]. Myndirnar Kvísker og Kvíasker báðar í Fbrs. IX. Kvísker í Jb. 1696, Jb. ísl. Ein. (1708) o. s. frv. En í Johnsen, 1861 og matsbók Tvísker, sem er alrangt, þótt F. setji það í sviga sem gamla nafnið(!) Líklega er Kvisker stytting úr Kvíársker (Kvíársker-, Kviarsker-, Kvíasker-, Kvísker). Kviá (sbr. Ln.) rennur rétt hjá bænum. Með því að Kvíársker er getgáta, þótt sennileg sé, þykir rétt að setja nafnið með vafamerki(?) Hnappavellir [Knappafell]. Knappavöllur i Njálu, síðar Hnappa- völlur, og svo Hnappavellir. Elzta myndin virðist þó hafa verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.