Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 15
15 að það hefur jafnvel enn minni rétt á sér en Skarnnes, með því að Skagnes er að eins afbökun af því. Kaldaðames [Kallaðarnes]. Kaldarnes í Alþb. ísl. IV (1617) og Mannt. 1703. Kaldranes í Jb. 1696 og Mannt. 1801. Kaldrananes í Johnsen, 1861 og matsbók, en Kaldaðarnes í Mannt. 1762 og skýrslu sóknarprestsins 1794. Kaldaðar- og Kaldar- bendir ótvírætt á frum- nafnið Kallaðarnes, sbr. samnefnda bæi í Árnessýslu og Stranda- sýslu. Kaldrananes sama afbökun hér, eins og í Strandasýslu, hefur afbakazt svo úr Kaldranesi, og það úr Kaldarnesi o. s. frv. Dyrhólahreppur. Dyrhólar [Dyrhólmar]. Forna nafnið Dyrhólmar (sbr. Njálu) hélzt fram á 16. öld, en úr því optast Dyrhólar. Ytri Sólheimar [Loðmundarhvammur]. Gamla nafnið Loðmundar- hvammur (sbr. Ln.) hefur mjög snemma lagzt niður, líklega á 10. eða 11. öld. Á dögum Loðmundar gamla hafa Ytri- og Eystri Sól- heimar m. m. verið ein og sama jörðin (Loðm.hvammur) síðar nefnzt Sólheimar og loks skipzt sundur. Holt [Keldudalsholt]. Upprunalega heiti jarðarinnar mun vera Keldudalsholt, sbr. máldaga kirkjunnar þar í Fbrs. I (fyrir 1200). Jón Sigurðsson hefur ætlað (Fbrs. I, 251) að Keldudalsholt væri sama sem Keldudalur, en það mun byggt á misskilningi. Dr. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, sem er nákunnugur á þessum slóðum, telur vafalaust réttara, að Keldudalsholt muni vera = Holt í Mýr- dal, næsti bær við Keldudal. í Holti var með vissu kirkja eitthvað fram eptir öldum, en ekki kunnugt, að kirkja hafi verið í Keldudal. Þykir því vafalítið, að Keldudalsholt sé fremur eldra nafn á Holti en á Keldudal, þótt F. setji það hinsvegar. Rangárvallasýsla. Austur-Eyjafjallahreppur. Klömbur. (kvk. eint.) Svo í Jb 1696. A. M. og Fbrs. II. í Fbrs. III er orðið haft í fleirtölu »Klambraland«. Sbr. nánar Klömbur í Húnavatns- sýslu. HörðasJcáli. Svo í Fbrs. II og III (Hardeskalle). í A. M. er jörðin nefnd Hörðuskáli, en sem varanafn Hefðarskáli, sem vitanlega er tilbúningur út í loptið. Núpákot [Gmipar]. í máldaga Steinakirkju frá c. 1332 (Fbrs. II) er sagt, að kirkjan eigi land »at Gnúpum«. Það er sama og síðar var kallað Núpakot, er var eign Steinakirkju. En Þorvaldseyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.