Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 16
16 þar í nánd mun byggð í Svaðbælislandi á öðrum stað, en sá bær var, og mun þvi nýnefnið Þorvaldseyri heimilt án stjórnarleyfls. Eystra Raufarfell. Jörðin nefnd optast Eystra Raufarfell eða Raufarfell hið eystra fram á 18. öld, en síðar afbakaðist nafnið og varð Rauðafell, alveg á sama hátt og Raufarberg á Mýrum eystra og Raufarberg í Fijótshverfi afbökuðust í Rauðaberg nokkru fyr. Myndin Raugarfell og jafnvel RaDgarfell kemur fyrir í suraum göml- um skjölum, en er vitanlega afbökun. Ytra Raufarfell var optast nefnt aðeins Raufarfell og aflagaðist ekki. Báðar jarðirnar hafa eflaust upphaflega verið ein og sama jörð, Raufarfell, sbr. Ln. Hauks- bók, en Sturlubók nefnir Rauðafell eystra bústað Hrafns heimska, þar sem Hauksbók segir, að hann hafi búið á Raufarfelli, og er það vafalaust réttara, en Rauðafell í Sturlubók sýnir, að framburðaraf- bökunin hefur snemma komið. I A M. eru jarðirnar Raufarfell eystra og Raufarfell ytra, og svo er einnig í Johnsen, en þá var samt afbökunin á Eystra Raufarfelli í Rauðafell orðin allalgeng, og í 1861 eru jarðirnar nefndar Kauðafell (þ. e. Eystra Raufarfell) og Raufarfell (þ. e. Ytra Raufarfell). Ytra Raufarfell. Sbr. aths. hér á undan. Vestur-Eyjafjallahreppur. Vallatún er réttara en Vallnatún, sem kemur fyrir í ýmsum heimildum, þar á meðal í A. M. Þar er varanafnið Vellir, og mun jörðin hafa heitið svo upphaflega, sbr. Holtsmáld. c. 1270 og 1332 (Fbrs. II). Ormskot. í A M. er Garðshorn varanafn á þessari jörð, sbr. Holtsmáld. c. 1270 og 1332 (Fbrs. II). En það er gömul sögn undir Eyjafjöllum (segir Jón Sigurðsson ættfræðingur frá Steinum f 1877) að Ormskot hafi fyrrum heitið »í örskoti®, sakir þess, að það hafl verið i örskotshelgi Þorgeirs skorargeirs í Holti. Er þessa hér getið, af því að sögnin er dálítið einkennileg og sýnir, hvernig alþýðan stundum skýrir jarðaheitin. Gerðákot [Gerðar]. Gerðar nefnist jörðin í Holtsmáld. 1322 (Fbrs. II) og Jb. 1696, en í A. M. er það sem aukanafn (milli sviga) við Gerðakot. Gerðar hefur því jörðin heitið upphaflega, en orðið síðar að »koti«. Fitjarmýri. Fitjamýri í Johnsen og matsbókinni er rangt. Jörðin heitir Fitjarmýri, sbr. Fit (A M. o. fl. heimildir). Nafnið rétt í F. Stóra Mörk (Efsta Mörk). Efsta Mörk finnst í fornskjölum = Stóra Mörk, og ætti því að vera sem hliðstætt nafn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.