Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Síða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Síða 19
19 Geilar. í rnáld. Breiðabólsstaðar frá c. 1370 (Fbrs. ÍII) Geilar (gæilar). A. M. nefnir jörðina Giljur, en Johnsen og 1861 Giljar og svo er jörðin jafnan nefnd nú. Þar eru samt engin gil í nánd, að sögn kunn- ugra manna. Upphaflega heitið mun Geilar. (Sbr. Geilar í Mýrdal). Eystri Garðsvíki. Garðsvikahjáleiga. Vestri Garðsviki. í Odda- máld. 1270 (Fbrs. II) Garðshviki, en Garðsviki í Jb. 1696. A. M. Mannt. 1729 og skýrslu séra Olafs Gíslasonar 1745 (Bisks. J. H. I. B), og svo hefur jörðin að jafnaði verið nefnd, þrátt fyrir Johnsen og 1861, sem hafa Garðsauka. Dufþaksholt (Dufþekja). Forna nafnið Dufþaksholt (sbr. Ln. og ýms fornskjöl) hélzt langt fram á 18. öld. A. M. hefur bæði nöfnin, Dufþekju sem aðalnafn og Dufþaksholt sem varanafn. Að sjálfsögðu á Dufþaksholt að vera aðalnafnið, hitt að eins stytting úr því. Rangárvallahreppur. Gaddsstaðir [Gauksstaðir] Gauksstaðir nefnist jörðin í Oddamál- daga 1270 (Fbrs. II) og hefur það verið hið upprunalega heiti henn- ar, en síðar breyzt i Gaddsstaði í síðari Oddamáldögum, sbr. A. M. (sem einnig hefur Garðsstaði) o. s. frv., þótt ekki sé auðséð, hvernig Gauks- hafi átt að breytast í Gadds- nema það hafi fyrst breyzt í Gagurs- (sbr. bæjarnafn í N-Múlasýslu) og svo úr því (Gagrs) í Garðs- eða Gadds-, en þau tvö nöfn hafa annarsstaðar skipst á t. d. í Garðsvík í S.-Þingeyjarsýslu, er fyrrum hét Gaddsvík. Eptir atvik- um þykir samt rétt að láta Gaddsstaði haldast, af því að það nafn kemur snemma fyrir, og er eldra en Garðsstaðir, en Gauksstaðir eflaust elzta nafnið. Stokkalœkur [Stotalœkur]. Stotalækur er forna nafnið (sbr. Ln.) og í Vilkinsmáld. (Oddamáld.) [Fbrs. IV] nefnist jörðin enn Stota- lækur, en Stokkalækur í Jb. 1696, A. M. og optast síðar. Þótt Stokkalækur sé afbökun úr hinu eldra nafni, virðist samt mega halda því svona fyrst um sinn, enda nokkuð gamalt orðið; alltaf auðgert að taka upp aptur gamla nafnið, er menn vita það. Eystra Fróðaholt o. fl. Svo i máldögum, nú Fróðholt. Ártún (flt.) [HátúnJ. Hátún er jarðarnafnið í Jb. 1696 og A. M., síðar Ártún. Gildir sama sem um Stokkalæk. Ketla [Ketilhúshagi]. í Jb. 1696 er jarðarnafnið Ketilúlfshagi, í A. M., Johnsen og 1861 Ketilhúshagi, og í skýrslu frá séra Olafi Gíslasyni í Odda (síðar biskupi) 1745 (Bisks. J. H. I. B) Ketuhrólfs- hagi. Með því að slík óvissa er um nafnið, sýnist hagkvæmt að kalla jörðina Ketlu, eins og hún hefur verið nefnd nú síðasta manns- aldur að minnsta kosti. 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.