Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 20
20 Landmannahreppur. Ostvatnsholt. Ostvatnsholt er heiti jarðarinnar í Oddamáld. 1270 (Fbrs. II) og víðar i fornbréfum, en Ostvaðsholt í Jb. 1696 og A. M, framburðarafbökun úr hinu eldra nafni, er siðar aflagaðist enn meir og varð Juslvaðsholt. Framburður nú á því >Ástasholt«. Hefur Brynj- ólfur Jónsson (frá Minna Núpi) getið þess til, að jörðin hafi heitið Ásvarðsholt, er hæglega gat breyzt í Ástvarðsholt í framburði, en með því að engar heimildir eru fyrir þessu nafni, en allgamlar fyrir Ostvatnsholti sem réttu heiti, þá er einsætt að taka það upp, en láta Austvaðsholt alveg niður falla. Lunansholt. Svo í Ln., ekki Lúnansholt (F). Hellur (Hellar). Matsbókin hefur Hellar, en heimildir fyrir því þekkjast ekki, en nægar fyrir Hellur, t. d. Hellnaland í fornbréfi, og Hellur í Jb. 1696, A. M. og ávallt síðan. En kunnugur maður hefur sagt, að hellar séu þar í landareigninni, en hellur ekki, og mætti þvi setja Hellar í sviga, með því að vera má, að það sé rétta nafn- ið, því að nöfn þessi geta auðveldlega ruglazt saman, þar eð þágu- fallsmyndir beggja eru eins. Múli [LátalætiJ. Múli er nýnefni, tekið upp með stjórnarleyfi 1917. Yrjar. Svo er nafnið rétt, en ekki Irjur, þótt svo standi í Jb. 1696, A. M og matsbókinni. Johnsen og 1861 hafa Irjar fyrir Yrjar, sbr. norska nafnið Yrjar. Réttanes. Er rétt í matsbókinni, sbr. A M. o. fl. heimildir, en rangt í 1861 (Réttarnes). Þar hafa Landmannaréttir verið haldnar, og eru haldnar enn í dag, og þykir þar einna fegurst réttarstæði á landinu. Holtahreppur. Meiri Tunga [Moldartunga]. Nafnið Meiri Tunga tekið upp með stjórnarleyfi 1915, sem nafn á Moldartungu, er jörð þessi hefur lengi heitið. Ölvesholt. Sjá athugasemd um ölvesholt í Árnessýslu. F. setur ranga nafnið (ölvaðsholt) í sviga, sem eldra nafn en ölvesholt. Stúfholt (Stúfaholt). Stúfaholt nefnist jörðin í Oddamáld. 1270 (Fbrs. II), en Stúfholt í Vilkinsmáld. (Fbrs. IV) og síðan. Kaldaðarholt [KallaðarholtJ. Kallaðarholt og Kalldaðarholt í Oddamáld. 1270 (Fbrs. II), Kaldarholt í Jb. 1696 og A. M. og svo er enn sagt Kaldárholt er afbökun. Sama breyting á þessu nafni eins og Kallaðarnessnöfnunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.