Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 21
21 Ásahreppur. Auðnuhóll (Unuhóll). A. M. hefur Auðnhóll, er síðar breyttist i Unuhól, sbr. sálnaregistur frá Kálfholti 1790, borið fram Unhóll. Kvenmannsnafnið Auðna er í Fiateyjarbók. Réttast að setja Auðnu- hól sem aðalnafn, en Unuhól sem hliðstætt varanafn. Þorbjarnarkot (Tobbakot). A M. hefur Þorbjarnarkot, síðar breytt í Tobbakot. Húsar [Gásahús]. Húsar í Jb. 1696, A. M , Johnsen og 1861 og ávallt svo nefnt nú, en forna nafnið hefur verið Gásahús (Gæsahús), er kemur fyrir í gömlum Oddamáldögum, bæði frá c. 1270 (Fbrs. II), og í Vilkinsmáld. (Fbrs. IV). Herríðarhóll (Herra) Nafnið Herra í Jb 1696, A. M. og Johnsen (sem varanafn). Herríðarhóll í sálnaregistri Kálfholts 1792, Johnsen og 1861. Herra er sennilega stytting úr þvi. Hárlaugsstaðir [Háleygsstaðir?]. í Jb 1696, A. M. og víðar er nafn jarðarinnar Hárlaugsstaðir, en Finnur Jónsson segir (Safn IV), að í A, M. (frumritinu) standi flarlaugs-, en það hefði átt að sjást svo í prentuðu bókinni. I Fbrs. X (1541), Manntali 1729 og Johnsen er það ritað Harlaugsstaðir, og á einum stað koma fyrir Harðlaugs- staðir. Nöfnin Hárlaugur og Harðlaugur fyrirfinnast ekki, en hins- vegar Herlaugur, en fremur ólíklegt er, að Herlaugsstaðir sé upp- runalega heitið, enda hefur það enga stoð í nútíðarframburði. Senni- legra er Háleygsstaðir (af mannsnafninu Háleygur), sbr. jörð í Skaga- firði, er á miðöldunum nefndist Alexstaðir, Alogsstaðir eða Álaugs- staðir, allt líklega afbakanir úr Iiáleygsstöðum, er síðar var lag- fært í Háleggsstaði, af því að það nafn hefur verið kunnara en Háleygs-. Svipað mun vera um Hárlaugsstaði, nafnið breyzt úr Há- leygs í Hálaugs-, Hárlaugs-, Harlaugs-, Harðlaugs-, allt skýringartil- raunir. En sakir þess, að engin vissa er fyrir þe3su, þykir réttast að láta Hárlaugs- óbreytt sem aðalnafn, en setja Háleygs- sem forna nafnið, þó með vafamerki(?). Hellatún. Svo í A. M. og matsbókinni. Hellnatún í 1861 er rangt, því að jörðin er kennd við hella (í túninu) en ekki hellur. Vetleifsholt (Vœtleifsholt). Báðar myndirnar koma fyrir í Ln. handritum. Nú er sagt Vettleifs-. Refshalakot. A. M. hefur Reiksarakot og það nafn er líka i sálnaregistri Odda 1797, sjálfsagt tekið eptir A. M., en Rifshalakot bæði áður og síðan í sömu bók, og ávallt síðan í jarðabókura o. fl. Rifshala- eða Ripsala-. Sennilega réttast Refshalakot af refshali (viðurn.) sbr. Sturl.: Dregur melrakkinn hala sinn. örnefni i Noregi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.