Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Síða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Síða 25
25 Gnúpverjahreppur. Glóra. Svo í A. M. og framburði nú. Er víst sama orðið og glör í norsku = trjálaus blettur í skógi, rjóður, sbr. norska orð- ið Lysne. Skaptaholt. Svo í Ln, og þykir rétt að taka það nafn upp, eins og Kampaholt o. fl. samkynja nöfn, þar sem a hefur fallið burtu í nútíðarframburði. Núpur (Stóri Núpur). Þar í sveitum er bærinn ávalt kallaður Núpur, ekki Stóri Núpur. Minni Núpur er nú niður lagður og er þá því síður þörf á »Stóri«. Hrunamannahreppur. Eeylcjardalur (Keyljadalur). Reykjardalur í Vilkinsmáld (Fbrs. IV.), A. M. og víðar, síðar Reykjadalur, og svo borið fram nú, eins og altítt er, að r falli burt í framburði, þá er svo er ástatt sem hér. Hrunákrókur (Runakrókur). I landi jarðar þessarar er hæð, sem enn er kölluð Runi, og menn þykjast sjá galtarlögun á(runi = göltur í fornu máli1.) Er lítill vafi á, að Hrunakrókur hafi nafn sitt þaðan. Grafarlakki [BakkiJ. Bakki er jörðin nefnd í fornskjölum t. d. Hrunamáld. frá c. 1331 (Fbrs. II.). Var síðar kenndur við Gröf til greiningar frá samnefndum jörðum; nú jafnan sagt Grafarbakki og hefur lengi verið. Hólar (Hrepphólar). Hólar í Ln., A. M. og víðar, ávallt svo nefndir þar í sveitum, sbr. Hólakot, Hólabnúkar o. s. frv. I vísi- tazíubókum Skálholtsbiskupa eru ávallt nefndir Hólar, þangað til í tíð Hannesar biskups, er fyrstur talar um Hrepphóla í vísitazíu 1787, en áður hafði þó nafn þetta tíðkazt hjá utansveitarmönnum til greiningar frá öðrum samnefnum. Kópsvatn [Kóksvatn]. Kogs- í Vilkinsmáld. (Fbrs. IV.), Koks- í Fbrs. VIII. í A. M. og ávallt síðan Kópsvatn. Líklega er Kóks- vatn upphaflega nafnið (kókur= hani) sbr. Kókslæk í Fljótshlíð. í framburði er lítíll munur á Kóks- og Kóps-, hvorttveggja borið fram Kóss-. Þess vegna geta nafnaskiptin auðveldlega hafa gerzt. Skollagróf (Gróf). Skollagróf, sbr. jarðabækurnar, er vafalaust upprunalega heitið, en þar í sveitinni er bærinn ávallt nefndur Gróf, og fjallið, sem haun er undir, Grófarfjall. Haukholt (flt.). í Ln. er sagt, að þeim feðgum Þorbrandi og Ásbrandi syni hans, er námu Haukadal fyrir ofan Stakksá í Biskups- 1) Eptir npplýsingum frá séra G. H.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.